Svavarssafn – Næturvarp

Svavarssafn
Ásta Fanney Sigurðardóttir- Næturvarp
28. október 2023 – 16. febrúar 2024

Næsti listamaður sem sýnir í Svavarssafni er Ásta Fanney Sigurðardóttir. Verk hennar eru ekki bara bundin við striga eða rými heldur vinnur hún frjálst með tóna, hljóð, orð og gjörninga í verkum sínum. Meðal verka í þeim anda eru verkin Lunar-10.13&Gáta Nórensu sem hún sýndi á listahátíð í Reykjavík, en Ásta Fanney hefur m.a. sýnt verk sín í Casino Luxembourg, Nóbelsafninu í Svíþjóð og Listasafni Reykjavíkur.

Sýningin Næturvarp er innblásin af verkum Svavars Guðnasonar og Jón Leifs. Sýningarstjóri sýningarinnar er Margrét Áskelsdóttir. Hún er starfandi ráðgjafi við Listaverkaeign Seðlabanka Íslands og situr í stjórn Listfræðafélags Íslands og Myndlistarmiðstöðvar. Margrét hefur komið að fjölmörgum sýningarverkefnum og útgáfum um myndlist og menningu, innan lands sem utan bæði sem framkvæmdastjóri BERG Contemporary og útgáfustjóri Crymogea bókaútgáfu svo dæmi séu nefnd. Margrét hefur lokið prófi í listfræði, fjölmiðlafræði og frumkvöðlafræði.

Hafnarbraut 27 780 Höfn í Hornafirði

470 8055

[email protected]


28. október 2023 - 16. febrúar 2024


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Hádegistónleikar með Dóru Steinunni

      Dóra Steinunn Ármannsdóttir

      Dóra Steinunn Ármannsdóttir

      Þriðjudaginn 10 apríl kl.12 kemur söngkonan Dóra Steinunn Ármannsdóttir fram ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara á hádegis...

      Alfreð Flóki 1938 – 1987

      Alfreð Flóki 1938 – 1987

      Alfreð Flóki Nielsen myndlistarmaður (19. desember 1938 – 18. júní 1987) Alfreð Flóki sjálfmynd frá 1978 Far vel, Fl...

      Ásgerður Búadóttir Listþræðir 12.09-2020 til 24.01.2021

      Ásgerður Búadóttir Listþræðir 12.09-2020 til 24.01.2021

      Verið velkomin í Listasafn Íslands opnunarhelgina 12.–13. september 2020, frá kl. 10:00–17:00. Á aldarafmæli Ásgerðar...

      Þjóðminjasafn Íslands – Keldur

      Þjóðminjasafn Íslands – Keldur

      Keldur á Rangárvöllum eru einstakur sögustaður og einn af merkustu minjastöðum á Íslands og má ætla að þar hafi orðið by...