Þuríður Sigurðardóttir

Þuríður Sigurðardóttir (f. 23. janúar 1949)  söngkona og myndlistarmaður.

„Fljót­lega eftir að ég út­skrifaðist fór ég að mála gróður og þá oftast í nær­mynd. Segja má að með skrið­jöklunum á sýningunni fari ég út fyrir þann ramma. Ég held ég geti sagt að öll mín verk séu máluð af náttúru- og um­hverfis­sinna og það er tölu­verð pólitík í þeim þótt ég hafi ekki haft hátt um það. Bráðnun jökla er ógn­væn­leg og þau um­hverfis­á­hrif sem við stöndum frammi fyrir. Þó er í einni myndinni hvönn fyrir framan skrið­jökulinn og það má kannski eygja von í því,“ segir Þuríður. Sjá meira hér

Bláu augun þín sjá meira hér

Það að var eiginlega á degi jarðar fyrir tveimur árum sem ég fékk áhuga á að mála jöklana og hinar uggvænlegu breytingar á þeim. Mér lætur betur að mála en skrifa og er ekki mikið fyrir að predika á torgum,“ segir Þuríður Sigurðardóttir þegar ég heimsæki hana á vinnustofuna og skoða nýjustu myndir hennar, sem nú eru komnar á veggi Hannesarholts við Grundarstíg. Sjá meira hér

Þuríður Sigurðardóttir, söng- og listakona, og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, vaka yfir verndun Laugarnesstangans og útsýnisins þaðan til Viðeyjar. Þau leggja líka til að kvenréttindakonunni Hallgerði langbrók, sem þar hvílir, verði reist stytta á staðnum.Sjá meira hér

Þuríður Sigurðardóttir / sjá video hér

Sjá hér umfjöllun í morgunblaðinu 4. jan  21014. Sjá meira hér

Ferillinn á kannski heima á minjasafni sjá meira hér

Facebook listamaurinn sjá meira hér

Sjá fleiri greinar um íslenska myndlist klikka hér

iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Slafnesk þjóðlög

      Slafnesk þjóðlög

      Slafnesk þjóðlög – tónleikar og söngsmiðja Mánudaginn 4. október frá kl. 15:30 Mánudaginn 4. október frá kl. 15:30 mun...

      Kristinn Pétursson (1896-1981)

      Kristinn Pétursson (1896-1981)

      Glaumbær í Skagafirði 1931.Kristinn Pétursson (1896-1981)  Kristinn Pétursson var listamaður sem á sínum tíma naut takm...
      Ultimate, Relative

      Ráðhildur Ingadóttir

      Ráðhildur Ingadóttir

      Sunnudag 11. mars kl. 14 Sunnudagurinn 11. mars er síðasti sýningardagur sýningnarinnar Ultimate, Relative, innsetningu...

      Ragnar Þórisson

      Ragnar Þórisson

      Laugardaginn 13. mars kl. 16:00 opnar Ragnar Þórisson sýningu á málverkum í Gallery Port. Ragnar Þórisson stundaði nám ...