Þuríður Sigurðardóttir

Þuríður Sigurðardóttir (f. 23. janúar 1949)  söngkona og myndlistarmaður.

„Fljót­lega eftir að ég út­skrifaðist fór ég að mála gróður og þá oftast í nær­mynd. Segja má að með skrið­jöklunum á sýningunni fari ég út fyrir þann ramma. Ég held ég geti sagt að öll mín verk séu máluð af náttúru- og um­hverfis­sinna og það er tölu­verð pólitík í þeim þótt ég hafi ekki haft hátt um það. Bráðnun jökla er ógn­væn­leg og þau um­hverfis­á­hrif sem við stöndum frammi fyrir. Þó er í einni myndinni hvönn fyrir framan skrið­jökulinn og það má kannski eygja von í því,“ segir Þuríður. Sjá meira hér

Bláu augun þín sjá meira hér

Það að var eiginlega á degi jarðar fyrir tveimur árum sem ég fékk áhuga á að mála jöklana og hinar uggvænlegu breytingar á þeim. Mér lætur betur að mála en skrifa og er ekki mikið fyrir að predika á torgum,“ segir Þuríður Sigurðardóttir þegar ég heimsæki hana á vinnustofuna og skoða nýjustu myndir hennar, sem nú eru komnar á veggi Hannesarholts við Grundarstíg. Sjá meira hér

Þuríður Sigurðardóttir, söng- og listakona, og Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, vaka yfir verndun Laugarnesstangans og útsýnisins þaðan til Viðeyjar. Þau leggja líka til að kvenréttindakonunni Hallgerði langbrók, sem þar hvílir, verði reist stytta á staðnum.Sjá meira hér

Þuríður Sigurðardóttir / sjá video hér

Sjá hér umfjöllun í morgunblaðinu 4. jan  21014. Sjá meira hér

Ferillinn á kannski heima á minjasafni sjá meira hér

Facebook listamaurinn sjá meira hér

Sjá fleiri greinar um íslenska myndlist klikka hér

RELATED LOCAL SERVICES