Sigfús Halldórsson

Sigfús Halldórsson fæddur 7. september 1920 – 21. desember 1996 var íslenskt myndlistamaður,tónskáld.

Sigfús Halldórsson í sjónvarpssal á 25 ára afmæli Íslenska Sjónvarpsins 30. september 1991.  Sjá myndband hér

Málverkasýning á Kjavalstöðum 1977  sjá meira hér 

Sjá grein hér

Sjá fleiri greinar um íslenska myndlist klikka hér

Fúsalög“ – efni úr gömlum sjónvarpsþáttum  Sjá hér

Tónleikar í Borgarneskirkju í tilefni aldarafmælis Sigfúsar Halldórssonar. Jónína Erna Arnardóttir – píanó Vígþór Sjafnar Zophaníasson – tenór Hanna Þóra Guðbrandsdóttir – sópran Gunnlaugur Sigfússon kynnir 0:00 Intro 9:12 Við eigum samleið 15:26 Dagný 18:10 Við tvö og blómið 25:34 Vögguljóð 29:37 Tondeleyo 33:49 Við Vatnsmýrina 40:32 Litla flugan 46:12 Játning 47:49 Þín hvíta mynd 52:20 Austurstræti 57:23 Vorsól 1:02:04 Vegir liggja til allra átta 1:06:39 Lítill fugl 1:08:35 Í grænum mó 1:13:30 Afadrengur 1:15:53 Gras 1:18:58 Er þú komst þreyttur heim 1:24:12 Hálfgleymd serenade 1:29:27 Í dag 1:36:44 Söknuður  Sjá videó hér

Sigfús Halldórsson, einn ástsælasti lagahöfundur Íslendinga hefði orðið 100 ára í haust. Af því tilefni héldu nokkrir félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju tónleika til heiðurs honum. Dagskráin er á þessa leið; Dagný – Margrét Hannesdóttir syngur ásamt sönghóp úr Kammerkór Bústaðakirkju, Lítill fugl – Gréta Hergils syngur, Við Vatnsmýrina – Svava Kristín Ingólfsdóttir syngur, Í grænum mó – Anna Sigga Helgadóttir syngur, Við eigum samleið – Una Dóra Þorbjörnsdóttir og Marteinn Snævarr Sigurðsson syngja, Litla flugan – Ísabella Leifsdóttir syngur ásamt sönghóp úr Kammerkór Bústaðakirkju og Austurstræti – Sæberg Sigurðsson syngur. Jónas Þórir spilar á flygilinn og sr. Eva Björk segir nokkur orð um Sigfús. Sjá meira hér

Related Articles

  Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

  Hlaðgerður Íris Björnsdóttir

  Hlaðgerður Íris Björnsdóttir Ferilskrá Menntun: 1998, Myndlistadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti; 2001, Accade...

  Einar Jónsson Höggmyndasafn

  Einar Jónsson Höggmyndasafn

  Einar Jónsson fæddist árið 1874, hélt til Kaupmannahafnar 19 ára, lærði höggmyndalist og bjó í Evrópu í 20 ár ...

  OF THE NORTH

  OF THE NORTH

  OF THE NORTH 5.2.2021 - 9.1.2022, Listasafn Íslands Risastór vídeóinnsetning Steinu af Norðrinu frá árinu 2001 er áh...

  Karólína Lárusdóttir

  Karólína Lárusdóttir

  Karólína Lárusdóttir Karólína Lárusdóttir Roberts (fædd 1944) er íslenskur myndlistamaður sem er þekkt fyrir myndir sín...


200 Kopavogur


7. september 1920 – 21. desember 1996


CATEGORIES

iframe code

NEARBY SERVICES