Sigfús Halldórsson

Sigfús Halldórsson fæddur 7. september 1920 – 21. desember 1996 var íslenskt myndlistamaður,tónskáld.

Sigfús Halldórsson í sjónvarpssal á 25 ára afmæli Íslenska Sjónvarpsins 30. september 1991.  Sjá myndband hér

Málverkasýning á Kjavalstöðum 1977  sjá meira hér 

Sjá grein hér

Sjá fleiri greinar um íslenska myndlist klikka hér

Fúsalög“ – efni úr gömlum sjónvarpsþáttum  Sjá hér

Tónleikar í Borgarneskirkju í tilefni aldarafmælis Sigfúsar Halldórssonar. Jónína Erna Arnardóttir – píanó Vígþór Sjafnar Zophaníasson – tenór Hanna Þóra Guðbrandsdóttir – sópran Gunnlaugur Sigfússon kynnir 0:00 Intro 9:12 Við eigum samleið 15:26 Dagný 18:10 Við tvö og blómið 25:34 Vögguljóð 29:37 Tondeleyo 33:49 Við Vatnsmýrina 40:32 Litla flugan 46:12 Játning 47:49 Þín hvíta mynd 52:20 Austurstræti 57:23 Vorsól 1:02:04 Vegir liggja til allra átta 1:06:39 Lítill fugl 1:08:35 Í grænum mó 1:13:30 Afadrengur 1:15:53 Gras 1:18:58 Er þú komst þreyttur heim 1:24:12 Hálfgleymd serenade 1:29:27 Í dag 1:36:44 Söknuður  Sjá videó hér

Sigfús Halldórsson, einn ástsælasti lagahöfundur Íslendinga hefði orðið 100 ára í haust. Af því tilefni héldu nokkrir félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju tónleika til heiðurs honum. Dagskráin er á þessa leið; Dagný – Margrét Hannesdóttir syngur ásamt sönghóp úr Kammerkór Bústaðakirkju, Lítill fugl – Gréta Hergils syngur, Við Vatnsmýrina – Svava Kristín Ingólfsdóttir syngur, Í grænum mó – Anna Sigga Helgadóttir syngur, Við eigum samleið – Una Dóra Þorbjörnsdóttir og Marteinn Snævarr Sigurðsson syngja, Litla flugan – Ísabella Leifsdóttir syngur ásamt sönghóp úr Kammerkór Bústaðakirkju og Austurstræti – Sæberg Sigurðsson syngur. Jónas Þórir spilar á flygilinn og sr. Eva Björk segir nokkur orð um Sigfús. Sjá meira hér

200 Kopavogur


7. september 1920 – 21. desember 1996


CATEGORIES

iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles