Litla Gallerý

Litla Gallerý var formlega opnað þann 12.09.2019 með heiðursýningu á verkum Ketils Larsen listamanns sem lést árið 2018.

Galleríið er staðsett að strandgötu 19 Hafnarfirði og rekið af Elvari Gunnarssyni og Sigríði Margréti Jónsdóttur. Hugmyndin kveiknaði hjá Elvari þegar hann var að klára nám í grafískri miðlun í lok árs 2018.

Rýmið var þá vannýtt, í niðurnýðslu og hluti af húsnæði þar sem Sigríður og Elvar reka Litlu Hönnunar Búðina.

Rýmið var tekið í gegn með það að markmiði að halda í upprunaleika þess og hráleika og leyfa mikilli lofthæð að njóta sín.

Þrátt fyrir að vera með minnstu galleríum á Íslandi ef ekki það minnsta þá kallar strýtulaga rýmið fram fjarvíddaráhrif þegar gengið er inn þar sem áhorfandi upplifir sýningarverkin í meiri nálægð en gengur og gerist.

​Stefna​

Litla Gallerý er í grunninn listagallerý sem leggur áherslu á myndlist.

Markmið Litla Gallerý er að bjóða upp á áhugaverðar sýningar og um leið vera gluggi fyrir myndlistafólk þar sem það getur komið sér á framfæri og selt verk sín.

Sýningar 2021

28.01-09.05 Myndlistar popp upp

28.-31.01 Rakel Sverrisdóttir

05.-07.02 Linda Jóhannsdóttir

12.14.02 Hafþór Helgason

19.-21.02 Halldór Árni

26.-28.02 Alex Close

05.-07.03 Jón Halldór

12.-14.03 Gummi Atli

19.-21.03 Hjördís Eyþórsdóttir

26.-28.03 Önnönna

09.-11.04 Rebekka Atla

16.-18.04 Abby Wright

30.-02.05 Þurý Ósk

07.-09.05 Guðrún Björg

14.-16.05 Kris Helga

 

iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Eggert Magnússon 1915 – 2010

      Eggert Magnússon 1915 – 2010

      Eggert Magnússon  1915 - 2010 Eggert er Reykvíkingur í húð og hár. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson frá bænum Breið...

      Sigurður Sigurðsson

      Sigurður Sigurðsson

      Sigurður Sigurðsson Sigurður ólst upp á Ísafirði og síðar á Sauðárkróki. Hann var stúdent frá MA 1937 og lauk cand. p...

      Listasafnið á Akureyri – A! Gjörningahátíð

      Listasafnið á Akureyri – A! Gjörningahátíð

      Listasafnið á Akureyri - A! Gjörningahátíð 05.10.2023 – 08.10.2023 Salir 10 11 og víðar A! er fjögurra daga alþjóðleg...

      Eilíf endurkoma

      Eilíf endurkoma

      Á þessari viðamiklu sýningu mynda verk Jóhannesar S. Kjarvals (1885-1972) þráð sem ten...