Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021

Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021

Salka Sól sló í gegn um jólin með sinni fyrstu prjónabók sem hún gaf út ásamt Sjöfn Kristjánsdóttur, prjónahönnuði, í samstarfi með Stroff.is.

Salka Sól er gestur okkar í kvöld á handverksskaffi í Gerðubergi og ætlar að deila með okkur sinni prjónasögu, sýna okkur verkefnin á prjónunum, segja frá bókinni og ýmsu fleira.

Takið verkefnin ykkar endilega með og fyllist innblæstri af ævintýrum Sölku Sólar.

Skráning á viðburðinn er hér fyrir neðan.

Viðburðurinn á Facebook. 

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Um kaffistundirnar:
Á kaffistundunum okkar er komið víða við, hvort sem þú hefur áhuga á handverki, bókmenntum, heimspeki eða þjóðlegum fróðleik svo fátt eitt sé nefnt. Við fáum til okkar góða gesti sem kynna hugðarefni sín í máli og myndum auk þess sem áheyrendur taka virkan þátt í umræðunum.

 

Gerðubergi 10 110 Reykjavik


5. maí 2021


CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Halldóra

   Halldóra

   - HALLDORA - Íslensk hönnun / Icelandic Design HALLDORA er íslenskt skó og fylgihluta tísku fyrirtæki í eigu Halldóru...

   Tríó Reykjavíkur

   Tríó Reykjavíkur

   Föstudaginn 13. apríl kl. 12.15 Á tónleikunum Tríós Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum verður flutt hin sívinsæla Vorsónata...

   Elín Þ. Rafnsdóttir

   Elín Þ. Rafnsdóttir

   Laugardaginn 20. mars opnaði Elín Þ. Rafnsdóttir olíumálverkasýningu í Listhúsi Ófeigs að Skólavörðustíg 5, sem ...

   Kört – handcraft museum

   Kört – handcraft museum

     Next to the farm Arnes in Trékkyllisvík there is the small museum and handicrafts gallery called Kört. The exhibi...