Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021

Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021

Salka Sól sló í gegn um jólin með sinni fyrstu prjónabók sem hún gaf út ásamt Sjöfn Kristjánsdóttur, prjónahönnuði, í samstarfi með Stroff.is.

Salka Sól er gestur okkar í kvöld á handverksskaffi í Gerðubergi og ætlar að deila með okkur sinni prjónasögu, sýna okkur verkefnin á prjónunum, segja frá bókinni og ýmsu fleira.

Takið verkefnin ykkar endilega með og fyllist innblæstri af ævintýrum Sölku Sólar.

Skráning á viðburðinn er hér fyrir neðan.

Viðburðurinn á Facebook. 

Sjá hér upplýsingar um sóttvarnarráðstafanir safnsins.

Um kaffistundirnar:
Á kaffistundunum okkar er komið víða við, hvort sem þú hefur áhuga á handverki, bókmenntum, heimspeki eða þjóðlegum fróðleik svo fátt eitt sé nefnt. Við fáum til okkar góða gesti sem kynna hugðarefni sín í máli og myndum auk þess sem áheyrendur taka virkan þátt í umræðunum.

 

Gerðubergi 10 110 Reykjavik


5. maí 2021


CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland