Rauður þráður Hildar

Á Kjarvalsstöðum, safni Listasafns Reykjavíkur við Klambratún, stendur nú yfir sýningin Rauður þráður, yfirgripsmikil sýning um lífshlaup og listsköpun myndlistarkonunnar Hildar Hákonardóttur fædd 1938. Hún var sæmd heiðurslistamannalaunum í ár, 85 ára gömul. Hildur hefur sem listamaður, mest í vefnaði tekið á málefnum samtímans, og kynjapólitík, á áhrifaríkan hátt. Hafa verk hennar öðlast stóran sess í íslenskri menningarsögu, enda bæði hvöss, kvennleg, með rauðan þráð. Kjarvalsstaðir þar sem sýning Hildar er, opnuðu fyrir 50 árum síðan, og er fyrsta byggingin á Íslandi sérstaklega hönnuð fyrir myndlist. Bygginguna hannaði Hannes Kr. Davíðsson.

Flókagata 24, 105 Reykjavík

411 6420


14.01.2023 -12.03.2023


CATEGORIESNEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Eiderdown Comforters

   Eiderdown Comforters

   Eiderdown is the rarest and lightest insulation material of natural origin in the world. Sleeping with an eiderdown duve...

   William Morris: Alræði fegurðar!

   William Morris: Alræði fegurðar!

   Sunnudag 30. júní kl. 16.00 á Kjarvalsstöðum Ég vil ekki list fyrir fáa fremur en menntun fyrir fáa eða frelsi fyrir fá...

   Lóla Florens

   Lóla Florens

   "Það gengur vel" - Íris & Svava -  Verið hjartanlega velkomin í Vefverslun Lunu og Lólu Flórens....

   Jóhannes Jóhannesson 1921-1998

   Jóhannes Jóhannesson 1921-1998

   Jóhannes Jóhannesson (1921-1998) var einn af stofnendum Septem-hópsins og þróaðist list hans frá hlutbundnum verkum ...