Safn Ásgríms Jónssonar

Ásgrímur Jónsson var fyrsti íslenski málarinn sem hafði myndlist að aðalstarfi. Árið 1960 eignaðist Listasafn Íslands hús Ásgríms og meginhluta verka hans.

Ásgrímur var undir áhrifum evrópskrar rómantíkur sem sést vel í stórum, hlýlegum landslagsverkum hans. Hann notaði jafnt olíuliti sem vatnsliti og skipar sérstakan sess í íslenskri listasögu sem vatnslitamálari.

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Herhusid – Artist in residence

      Herhusid – Artist in residence

      The Herhús, artist-in-residence home and workshop, opened in 2005. Located in the centre of Siglufjordur next to all ser...

      Svörður // Trausti Dagsson

      Svörður // Trausti Dagsson

      Svörður // Trausti Dagsson  Á sýningunni Svörður verða sýndar ljósmyndir af örsmáum fyrirbrigðum í náttúrunni sem fan...

      Frá einum degi til annars // Pablo Jansana

      Frá einum degi til annars // Pablo Jansana

      „Frá einum degi til annars“ Á sýningu sinni í BERG Contemporary í ágúst 2023 sýnir Pablo Jansana ný verk sem endurspe...

      Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) 1891- 1924

      Guðmundur Thorsteinsson (Muggur) 1891- 1924

      Guðmundur Pétursson Thorsteinsson, þekktur sem Muggur, var íslenskur listamaður fæddur Bíldudal. Sjá fleiri verk efti...