Safn Ásgríms Jónssonar

Ásgrímur Jónsson var fyrsti íslenski málarinn sem hafði myndlist að aðalstarfi. Árið 1960 eignaðist Listasafn Íslands hús Ásgríms og meginhluta verka hans.

Ásgrímur var undir áhrifum evrópskrar rómantíkur sem sést vel í stórum, hlýlegum landslagsverkum hans. Hann notaði jafnt olíuliti sem vatnsliti og skipar sérstakan sess í íslenskri listasögu sem vatnslitamálari.

RELATED LOCAL SERVICES