Leikum að list: Bakpokaleiðangur

Leikum að list: Bakpokaleiðangur með leikjum fyrir fjölskyldur Laugardag 12. júní kl. 11.00 á Kjarvalsstöðum

Fjölskylduleiðsögn og ratleikur í tengslum við sýninguna Eilíf Endurkoma á Kjarvalssstöðum.

Hver fjölskylda fær til umráða bakpoka með ýmsu skemmtilegu dóti til að auka upplifum og skemmtun leiðangursins á völdum stöðum í sýningunni.

Ókeypis fyrir börn fram til 18 ára aldurs. Dagskráin er miðuð að því að börn komi í fylgd fullorðinna, leiðsögnin sé skemmtileg og skapandi samvera og samtal milli kynslóða. Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

Skráning er nauðsynleg HÉR

 

Related Articles

  Fyrir alla muni í Þjóðminjasafni Íslands

  Fyrir alla muni í Þjóðminjasafni Íslands

  Sunnudaginn 21. mars kl. 14-17 verða til sýnis í Þjóðminjasafni Íslands nokkrir þeirra muna sem fjallað hefur verið um í...

  Virði menningar á Norðurlöndum

  Virði menningar á Norðurlöndum

  Virði menningar á Norðurlöndum á krísutímum – norrænt menningarsamstarf í fortíð, nútíð og framtíð Hornsteinn eða hornr...

  Reykjavik Jazz Festival

  Reykjavik Jazz Festival

  Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 9. -13. ágúst 2017. Hátíðin freistar þess að bjóða uppá það besta í íslenskri jazz...
  Alþjóðleg spunahátíð í Reykjavík

  Alþjóðleg Spunahátíð í Reykjavík

  Alþjóðleg Spunahátíð í Reykjavík

  Dagana 22.-25. mars heldur Improv Ísland í annað sinn Alþjóðlega spunahátíð í Reykjavík, (RIIF).  Á dagskrá er fjöl...


Flókagata 24 105 Reykjavik


Laugardag 12. júní kl. 11.00 á Kjarvalsstöðum


CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES