Þórdís Erla Zoëga – BERG Contemporary

ÍSL  BERG Contemporary tilkynnir með ánægju formlegt samstarf til framtíðar við Þórdísi Erlu Zoëga. Sýning hennar, Spaced Out, sem nú stendur yfir í galleríinu hefur ennfremur verið framlengd til ársloka.

Þórdís Erla Zoëga (1988) útskrifaðist frá Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam árið 2012. Hún hefur sýnt víðsvegar erlendis, svo sem í Kaupmannahöfn, Amsterdam, Stokkhólmi, Berlín, Basel og víðar. Hérlendis hafa verk hennar verið sýnd á Listahátíð í Reykjavík, Listasafni Árnesinga, Listasafni Akureyrar, Gerðarsafni í Kópavogi og Listasafni Reykjavíkur. Hún hefur tekið þátt í samstarfi við Íslenska dansflokkinn, auk þess sem hún er bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2022. Spaced Out er hennar fyrsta einkasýning í BERG Contemporary.

Hægt er að nálgast verkalista sýningarinnar hér.

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Salbjörg Rita Jónsdóttir

   Salbjörg Rita Jónsdóttir

   „Þá fæ ég að vita hvers vegna ég er ég og þú ert þú“ Föstudaginn 16. apríl opnaði Salbjörg Rita Jónsdóttir sína fyrst...

   Erró

   Erró

   Erró (Guðmundur Guðmudsson)fæddur í Ólafsvík 19.júli 1932. Bragi Ásgeirsson við viðtal við Erró 1968 sjá hér " Það...

   Hallgerður Hallgrímsdóttir

   Hallgerður Hallgrímsdóttir

   Sýningaropnun - Fáeinar vangaveltur um ljósmyndun – III. hluti Laugardagur 22. janúar kl. 12-17 Laugardaginn 22. jan...

   Listmálaraþankar eftir Hjörleifur Sigurðsson

   Listmálaraþankar eftir Hjörleifur Sigurðsson

   Listmálaraþankar Hjörleifur Sigurðsson er einn af frumkvöðlum módernismans í íslenskri málaralist, en jafnframt sá list...