Þórdís Erla Zoëga – BERG Contemporary

ÍSL  BERG Contemporary tilkynnir með ánægju formlegt samstarf til framtíðar við Þórdísi Erlu Zoëga. Sýning hennar, Spaced Out, sem nú stendur yfir í galleríinu hefur ennfremur verið framlengd til ársloka.

Þórdís Erla Zoëga (1988) útskrifaðist frá Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam árið 2012. Hún hefur sýnt víðsvegar erlendis, svo sem í Kaupmannahöfn, Amsterdam, Stokkhólmi, Berlín, Basel og víðar. Hérlendis hafa verk hennar verið sýnd á Listahátíð í Reykjavík, Listasafni Árnesinga, Listasafni Akureyrar, Gerðarsafni í Kópavogi og Listasafni Reykjavíkur. Hún hefur tekið þátt í samstarfi við Íslenska dansflokkinn, auk þess sem hún er bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2022. Spaced Out er hennar fyrsta einkasýning í BERG Contemporary.

Hægt er að nálgast verkalista sýningarinnar hér.

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Jónína Ninný Magnúsdóttir

   Jónína Ninný Magnúsdóttir

   Ninný Magnúsdóttir er myndlistamaður sem einbeitir sér aðallega að vatnslitamyndum og olíumálverkum með blandaðri tæ...

   Halldór Pétursson (1916-1977)

   Halldór Pétursson (1916-1977)

   Sýningatími: 12.9.2020 - 17.1.2021, Myndasalur - Þjóðminjasafnið Suðurgötu Einn helsti teiknari á Íslandi á seinn...

   The Settlement Center

   The Settlement Center

   The Settlement Center is located in Borgarnes. The Settlement Center consists of a restaurant and a museum. The museum h...