Líðandin – la durée: Leiðsögn um sýninguna á Kjarvalsstöðum

Edda Halldórsdóttir

Edda Halldórsdóttir Ljósmynd: Hildur Inga Björnsdóttit

Leiðsögn um sýninguna Líðandin – la durée með Eddu Halldórsdóttur, verkefnastjóra skráningar hjá Listasafni Reykjavíkur, verður sunnudaginn 25. mars kl 14:00 á Kjarvalsstöðum.

Á sýningunni eru mörg sjaldséð verk, einkum frá fyrri hluta starfsævi Jóhannesar Sveinssonar Kjarval (1885-1972). Á öðrum áratug síðustu aldar varð Kjarval fyrir áhrifum frá ríkjandi liststraumum í Evrópu, þar sem sundurgreinandi form og uppbrot sjónarhornsins voru meðal helstu einkenna ýmissa framúrstefnuhreyfinga, einkum kúbisma og fútúrisma.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

 

Related Articles

  Hönnunarmars

  15.03 | OPNANIR & FJÖR / OPENINGS & OTHER! 16:00 - 18:00 | Skógarnytjar / "Forest utility“. Skógrækt Reykjavíku...

  Opnun sýningarinnar Distant Matter

  Opnun sýningarinnar Distant Matter

  Nýlistasafnið kynnir fyrstu sýningu safnsins á árinu, Distant Matter, með nýjum verkum eftir Katrínu Agnes Klar og Lukas...
  Leiðsögn með Katrínu Jakobsdóttur

  Leiðsögn með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra

  Leiðsögn með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra

  Galdrar, glæpir og glæfrakvendi Á 100 ára fullveldisafmæli Íslands stendur Þjóðminjasafn Íslands fyrir sérstakri dagskr...

  Norrænt tónlistarkvöld með Tue West og GDRN

  Norrænt tónlistarkvöld með Tue West og GDRN

  Norrænt tónlistarkvöld með Tue West og GDRN Danski  söngvarinn og lagahöfundurinn Tue West og hæfileikabúntið GDRN st...


Kjarvalsstaðir, Flókagötu 24 105 Reykjavík

+354 411 6420

[email protected]

listasafnreykjavikur.is/kjarvalsstadir


25. mars 2018 kl. 14:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland