Fjölskylduleiðsögn: Þjóðsögur og kynjaskepnur

Sunnudaginn 21. janúar kl. 14 er fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Þjóðsögur og kynjaskepnur verða í fyrirrúmi og mun sérfræðingur Þjóðminjasafns Íslands m. a. segja söguna um álfkonudúkinn sem er á sýningunni og kynna nokkrar furðuverur úr bók Jóns Baldurs Hlíðberg um íslenskar kynjaskepnur. Galdrakver verður skoðað og furðulegt gamalt blað með hringjum sem hjálpa átti þeim sem bar blaðið inni á sér. Verið öll velkomin.

 

minjar á Þjóðminjasafninu

gömul teikning

 

Þjóðminjasafn Íslands
rúnir

Related Articles

  Bertel Thorvaldsen – 250 ár / Hátíðardagskrá og málþing

  Bertel Thorvaldsen – 250 ár / Hátíðardagskrá og málþing

  Listasafn Íslands efnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið til hátíðardagskrár og málþings í tilefni af ...

  „Góð uppskera“

  „Góð uppskera“

  „Góð uppskera“: Staða Íslands í alþjóðlegri verslun með líkamsleifar fyrr á tímum Þriðjudaginn 7. september kl. 12 fl...

  ELEKTRA ENSEMBLE

  ELEKTRA ENSEMBLE

  Hljóðön – ELEKTRA ENSEMBLE Sunnudaginn 21. nóvember kl. 20 Sunnudaginn 21. nóvember kl. 20 fara fram tónleikar Elekt...

  Haukur Már Sturluson

  Haukur Már Sturluson

  Fjöruáhrif, einkasýning Hauks Dórs Sturlusonar í Gallerí Fold, opnar þann 30. janúar n.k. kl 14:00. Heitið dregur sýning...


Safnahúsið við Hverfisgötu 101 Reykjavík

+354 530 2222

[email protected]

www.thjodminjasafn.is


21. janúar 2018, kl. 14:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland