Ef lýsa ætti myrkva

Síðasti dagur sýningarinnar Ef lýsa ætti myrkva með verkum Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Ásmundar Sveinssonar er sunnudagurinn 3. október.

Í sýningunni á Sirra Sigrún í samtali við verk Ásmundar Sveinssonar og bygginguna sjálfa. Verk Sirru eru kosmísk í eðli sínu og tengjast gjarnan inn á vangaveltur um stöðu okkar inni í gangverki náttúrunnar, eðlisfræðinnar og þeirra afla sem halda heiminum gangandi. Þau framkalla oft stöðu okkar sem einstaklinga, vægi okkar og smæð þar sem hið smáa er sett í samhengi við það stærra og merking er yfirfærð frá einu fyrirbæri yfir á annað svo úr verður ný skynjun, ný sýn.

Ásmundarsafn Sigtún 104 Reykjavík

+354 411 6430


lokadagur 30.09.2021


CATEGORIES

iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Claudia Hausfeld

      Claudia Hausfeld

      HVERFISGALLERÍ OPNAR EINKASÝINGU MEÐ CLAUDIU HAUSFELD, Rumors of Being, laugardaginn 20. mars kl.16.00  Sýningatímabil 2...

      Haukur Már Sturluson

      Haukur Már Sturluson

      Fjöruáhrif, einkasýning Hauks Dórs Sturlusonar í Gallerí Fold, opnar þann 30. janúar n.k. kl 14:00. Heitið dregur sýning...

      Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu

      Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu

      Fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu Sunnudaginn 3. mars kl. 14 verður fjölskylduleiðsögn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. ...

      Reykjavík Jazz 2023

      Reykjavík Jazz 2023

      Reykjavík Jazz 2023 Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 23. – 27. ágúst 2023. Boðið verður upp á glæsilega fimm daga ...