Kristín Jónsdóttir (listmálari) (1888 – 1959)

Kristín Jónsdóttir (listmálari)

Kristín Jónsdóttir (f. 25. janúar 1888 d. 24. ágúst 1959) var íslenskur listmálari. Hún fæddist í Arnarnesi við Eyjafjörð. Kristín stundaði nám við kvennaskóla og húsmæðraskóla á Íslandi og myndlistarnám í Tegne- og Kunstindustriskolen for Kvinder og nám við við Konunglegu Listaakademíuna í Kaupmannahöfn 1911-16. Kristín er þekktust fyrir kyrralífsmyndir af blómum og ávöxtum en hún málaði einnig myndir af konum við dagleg störf.

Kristín giftist 17. maí 1917 Kristín Jónsdóttir ritstjóra Morgunblaðsins. Dætur þeirra eru Helga Valtýsdóttir og Hulda Valtýsdóttir.

101 Reykjavík


1984 - 1959


CATEGORIES




iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Ásgerður Búadóttir 1920-2014

      Ásgerður Búadóttir 1920-2014

      Ásgerður Búadóttir 1920-2014 Ásgerður Ester Búadóttir (4. desember 1920 – 19. maí 2014) var frumkvöðull nútíma veflis...

      Bertel Thorvaldsen

      Bertel Thorvaldsen

      Bertel Thorvaldsen (19. nóvember 1770 – 24. mars 1844) var dansk-íslenskur myndhöggvari. Málverk af Bertil Th...

      GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU

      GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU

      GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU Stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ í Listasafni Árnesinga í Hveragerði 14. j...

      VITUND OG NÁTTÚRA

      VITUND OG NÁTTÚRA

      Í SÍKVIKRI MÓTUN: VITUND OG NÁTTÚRA Flótandi samleiki, náttúra í broyting Opnun 17. apríl 2021. Opið verður samkvæ...