EFLA verkfræðistofa

Efla verkfræðistofa

EFLA verkfræðistofa er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. 

Hlutverk EFLU er að koma fram með lausnir, sem stuðla að framförum viðskiptavina og efla samfélög. Starfsfólkið er verðmætasta auðlind EFLU. Hjá fyrirtækinu starfar hæft og reynslumikið fagfólk með yfirgripsmikla þekkingu. Lögð er rík áhersla á nýjungar og þróun. Mikilvægur þáttur í starfsemi EFLU er frelsi starfsmanna til frumkvæðis þar sem hæfileikar þeirra njóta sín til fulls.

Related Articles

  vaðalaheiðargöng, verkís

  Verkís

  Verkís

  Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er því elsta verkfræðistofa landsins. Hjá Verkís starfa yfir 320 starfsme...
  Vista verkfræðistofa

  Vista verkfræðistofa

  Vista verkfræðistofa

  Verkfræðistofan Vista sérhæfir sig í sjálfvirkum mælikerfum og stjórnkerfum og öllu því sem þeim tilheyrir.  Slík kerfi ...
  AVH teiknistofa

  AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

  AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

  AVH ehf er alhliða teiknistofa sem sér um arkitekta-, burðarþols-, og lagnateikningar og hönnun fyrir allar stærðir ...
  mannvit

  Mannvit

  Mannvit

  Mannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá þeir starfar öflugur hóp...


Höfðabakki 9 110 Reykjavík

412 6000

[email protected]

www.efla.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland