Uppbygging íbúða í Reykjavík 2023

Sjálfstæðissalurinn á Hótel Parliament
Fyrirlestur um uppbyggingu íbúða í Reykjavík
17. nóvember 2023 kl. 9-11

Hvernig gengur að byggja íbúðir í Reykjavík?
Kynningarfundur um uppbyggingu íbúða í Reykjavík 17. nóvember 2023

Sagt verður frá hvar verið er að byggja nýjar íbúðir og hver eru framtíðarbyggingarsvæðin, auk þess sem fjallað verður um gæði byggðarinnar og áherslur borgarinnar með borgarhönnunarstefnu.

Fundurinn verður í streymi hér

Skoða tímaritið Uppbygging íbúða í Reykjavík 2023

Dagskrá
Uppbygging í Reykjavík | Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

Húsnæðissáttmáli ríkis og borgar | Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra

Eigum við að búa saman? | Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta

Bjarg íbúðafélag | Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs

Þétting byggðar og kolefnishlutleysi | Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar
Grænar áherslur við uppbyggingu á Veðurstofuhæð | Borghildur Sturludóttir frá Reykjavíkurborg, Arnhildur Pálmadóttir frá Lendager og Ólafur Sörli, uppbyggingaraðili – Myndband

Ártúnshöfði – stærsta þróunarsvæði borgarinnar | Ríkey Huld Magnúsdóttir, verkefnisstjóri fyrir Ártúnshöfða

Umhverfisvottuð íbúðabyggð á Orkureitnum | Hilmar Ágústsson framkvæmdastjóri Safír

Búseturéttur á Íslandi | Búseti fagnar 40 ára starfi | Myndband

Fundarstjóri er Hulda Hallgrímsdóttir, verkefnastjóri í atvinnu- og borgarþróun

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

   Þjóðlagahátíðin á Siglufirði

   Nemendur við LIst- og verkmenntaháskólann í Vilníus í Litháen fluttu íslensk eddukvæði við litháísk þjóðlög og bjuggu ti...
   Hagkvæmt húsnæði á Hönnunarmars

   Föstudagur á HönnunarMars

   Föstudagur á HönnunarMars

   16.03 | OPNANIR & FJÖR 08:30-11:00 | Hagkvæmt húsnæði, ungt fólk og fyrstu kaupendur. Ráðhús Reykjavíkur,  09:00-1...
   Guðrún Dröfn Whitehead

   Pönkast í söfnum: Róttækni og Pönksafn Íslands

   Pönkast í söfnum: Róttækni og Pönksafn Íslands

   Hádegisfyrirlestur Þjóðminjasafns Íslands Þriðjudaginn 13. mars kl. 12 flytur Guðrún Dröfn Whitehead lektor í safnafr...

   Folk Music Center

   Folk Music Center

   The Folk Music Centre brings Icelandic folk music to life. People from all over Iceland can be seen singing folk songs, ...