Mannvit

mannvit

Mannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá þeir starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu á flestum sviðum verkfræðiþjónustu. Mannvit veitir trausta og faglega ráðgjöf sem byggir á hálfrar aldar þekkingu og reynslu.

Mannvit sérhæfir sig í þjónustu á sviði verkfræði, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni og byggingarefnarannsókna. Þau taka að sér verkefnastjórnun og heildarumsjón verkefna. Þjónustunni er skipt í þrjá kjarna: orku, iðnað og mannvirki.

Bæklingur um jarðavarmaverkefni sjá hér

Umfjöllun í Icelandic Times sjá meira hér

 

Urðarhvarf 6 203 Kópavogur

422 3000

[email protected]

mannvit.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Vista verkfræðistofa

   Vista verkfræðistofa

   Vista verkfræðistofa

   Verkfræðistofan Vista sérhæfir sig í sjálfvirkum mælikerfum og stjórnkerfum og öllu því sem þeim tilheyrir.  Slík kerfi ...
   AVH teiknistofa

   AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

   AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

   AVH ehf er alhliða teiknistofa sem sér um arkitekta-, burðarþols-, og lagnateikningar og hönnun fyrir allar stærðir ...
   Efla verkfræðistofa

   EFLA verkfræðistofa

   EFLA verkfræðistofa

   EFLA verkfræðistofa er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum ...
   vaðalaheiðargöng, verkís

   Verkís

   Verkís

   Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er því elsta verkfræðistofa landsins. Hjá Verkís starfa yfir 320 starfsme...