Verkís

vaðalaheiðargöng, verkís

Verkís rekur uppruna sinn til ársins 1932 og er því elsta verkfræðistofa landsins. Hjá Verkís starfa yfir 320 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Verkís býr yfir sérfræðiþekkingu sem spannar allar þarfir framkvæmdaaðila frá fyrstu hugmynd til loka fjárfestingarverkefnis.

Að auki býður Verkís rekstraraðilum þjónustu við margháttuð rekstrar- og viðhaldsverkefni.  Meðal þjónustuframboðs er:

 • Undirbúningur framkvæmda og áætlanagerð 
 • Hönnun mannvirkja, svo sem orkuvera, samgöngumannvirkja, íbúðar- atvinnu- og þjónustuhúsnæðis 
 • Hönnun allra sérkerfa sem þarf í mannvirki 
 • Verkefnastjórnun, bæði við hönnun og á framkvæmdastað 
 • Framkvæmdaeftirlit 
 • Öryggis-, umhverfis- og heilbrigðisráðgjöf.

 

 

Related Articles

  Vista verkfræðistofa

  Vista verkfræðistofa

  Vista verkfræðistofa

  Verkfræðistofan Vista sérhæfir sig í sjálfvirkum mælikerfum og stjórnkerfum og öllu því sem þeim tilheyrir.  Slík kerfi ...
  AVH teiknistofa

  AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

  AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

  AVH ehf er alhliða teiknistofa sem sér um arkitekta-, burðarþols-, og lagnateikningar og hönnun fyrir allar stærðir ...
  Efla verkfræðistofa

  EFLA verkfræðistofa

  EFLA verkfræðistofa

  EFLA verkfræðistofa er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum ...
  mannvit

  Mannvit

  Mannvit

  Mannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá þeir starfar öflugur hóp...


Ofanleiti 2 103 Reykjavík

422 8000

[email protected]

www.verkis.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland