Byggingarfélagið Eykt var stofnað árið 1986 og er fyrirtækið um þessar mundir meðal stærstu byggingarfélaga landsins. Eykt hefur ávallt verið byggt upp og rekið með langtímasjónarmið í huga. Leiðarljós félagsins er að vera Þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og eru eftirfarandi markmið lögð til grundvallar í starfsemi fyrirtækisins: