Eykt

Eykt

Byggingarfélagið Eykt var stofnað árið 1986 og er fyrirtækið um þessar mundir meðal stærstu byggingarfélaga landsins.

Eykt hefur ávallt verið byggt upp og rekið með langtímasjónarmið í huga. Leiðarljós félagsins er að vera Þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og eru eftirfarandi markmið lögð til grundvallar í starfsemi fyrirtækisins:

  • Eykt ætlar að vera í fremstu röð byggingarfyrirtækja landsins og tryggja með markvissu gæðakerfi og besta búnaði að afhent vara sé ávallt í samræmi við skilgreindar gæðakröfur félagsins,
  • Eykt leitast við með rannsóknum og þekkingarleit að móta markvissa stefnu við uppbyggingu mannvirkja, jafnt atvinnuhúsnæðis, íbúða og opinberra bygginga,
  •  Eykt vill að laga framleiðslu sína og þjónustu að þörfum viðskiptavina sinna með stöðugum umbótum, 
  • Eykt mun viðhalda sem best heilbrigði starfsmanna sinna og tryggja ávallt öryggi þeirra á vinnustað 

 

Stórhöfði 34-40 110 Reykjavík

595 4400

[email protected]

eykt.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Vörðufell byggingafélag

      Vörðufell byggingafélag

      Vörðufell er alhliða byggingafyrirtæki sem annast alla byggingarvinnu. Fyrirtækið var stofnað árið 2005 af þeim Unnari ...
      ÍAV

      ÍAV

      ÍAV

      ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð. Verkefni ÍAV...
      Stöngull

      Stöngull byggingafélag

      Stöngull byggingafélag

      Stöngull  byggingarfélag hyggst reisa 50 raðhús við Lerkidal í Reykjanesbæ. Húsin eru vönduð viðhaldslítil raðhús í fjöl...
      Euromarina

      Euromarina

      Euromarina

      Euromarina hannar og byggir allar gerðir af húsnæði og innviði með fullkomna blöndu af mismunandi tegundum og stíl í Cos...