Suðurverk

Suðurverk

Suðurverk var stofnað árið 1967 sem sameignarfélag. Fyrstu árin starfaði félagið sem vélaleiga en fór að taka þátt í hinum almenna útboðsmarkaði árið 1982 og árin 1983 til 1984 byggði fyrirtækið 3. áfanga Kvíslaveitna fyrir Landsvirkjun.

 Í ágúst 1985 tók Dofri Eysteinsson og fjölskylda við rekstrinum og Suðurverk hf varð til. Suðurverk hefur síðan aðallega starfað við vega- og gatnagerð, í stíflumannvirkjum og veituskurðum og við hafnarmannvirki og brimvarnargarða. Meðal helstu viðskiptavina eru Vegagerð ríkisins, Landsvirkjun, Siglingastofnun Íslands og Faxaflóahafnir ásamt sveitafélögum víða um land og fjölmörgum öðrum smærri aðilum.

 Í dag er Suðurverk meðal öflugustu verktakafyrirtækja Íslands og fyrirtækið býr yfir miklum og öflugum tækjakosti, reynslumiklu starfsfólki og mikilli fagþekkingu.

Hlíðarsmári 11 201 Kópavogur

577 5700

[email protected]

sudurverk.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Jáverk

      Jáverk

      Jáverk

        JÁVERK ehf. er verktakafyrirtæki sem starfar á útboðsmarkaði og í eigin verkum.  Fyrirtækið hefur á að skipa öfl...
      Bygg

      Bygg- Byggingarfélag Gylfa og Gunnars

      Bygg- Byggingarfélag Gylfa og Gunnars

      Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) var stofnað árið 1984 af þeim Gylfa Ómari Héðinssyni múrarameistara og Gunnar...
      ÍAV

      ÍAV

      ÍAV

      ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð. Verkefni ÍAV...

      Stálgrindarhús og Quickhús

      Stálgrindarhús og Quickhús

      STÁLGRINDARHÚS OG QUICK-HÚS Stálgrindarhús / THE FASHION GROUP er leiðandi fyrirtæki í hönnun, innflutningi og bygg...