ÞG Verk

Hafnartorg - ÞG verk

ÞG Verk var stofnað árið 1998 af Þorvaldi H Gissurarsyni sem er enn þann dag í dag forstjóri og eigandi félagsins. Félagið er byggt upp á traustum grunni og hefur staðið af sér öll áföll í íslensku efnhagslífi sem og íslenskum byggingariðnaði og starfar enn á upprunalegri kennitölu.

Markmið félagsins hefur ávallt verið að skila góðu verki til sinna viðskiptavina á íbúðamarkaði sem og útboðsmarkaði, að stunda traust og örugg viðskipti og uppfylla væntingar viðskiptavina.

Lágmúli 7 108 Reykjavík

534 8400

[email protected]

tgverk.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      GG Verk

      GG Verk

      GG Verk

      GG verk var stofnað árið 2006 og eru eigendur þess þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu sinni og búa því yfir áratuga reyns...
      Stöngull

      Stöngull byggingafélag

      Stöngull byggingafélag

      Stöngull  byggingarfélag hyggst reisa 50 raðhús við Lerkidal í Reykjanesbæ. Húsin eru vönduð viðhaldslítil raðhús í fjöl...
      VHE

      VHE

      VHE

      Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar (VHE) var stofnað árið 1971 af Hjalta Einarssyni og Kristjönu G. Jóhannesdóttur. Fyrir...

      Kjarnabyggð ehf

      Kjarnabyggð ehf

      Kjarnabyggð ehf er byggingafélag sem sérhæfir sig í: - byggingu atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. -Innflutningi og sölu á ei...