Handverk og Hönnun 2023

Ráðhús Reykjavíkur
Handverk og Hönnun
16.11 – 20.11 2023

Sýningin Handverk og Hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur verður haldin dagana 16. til 20. nóv. 2023.

Sýningin hefur verið haldin tuttugu sinnum en hún var fyrst haldin í Ráðhúsinu árið 2006.

Það eru listamennirnir og hönnuðirnir sjálfir sem eru á staðnum og kynna vörur sínar á sýningunni.

Gróskan er mikil í íslensku handverki, hönnun og listiðnaði og fjölbreytnin mikil. Sýningin hefur verið mjög vinsæl frá upphafi og dregið að sér þúsundir gesta.

Tjarnargata 11 101 Reykjavík

551 7595

[email protected]

handverkoghonnun.is/


16.11 - 20.11 2023


CATEGORIES


NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   THIRD POLE – HIMALAYA / Arctic Circle VIRTUAL Prior to the Abu Dhabi Forum

   THIRD POLE – HIMALAYA / Arctic Circle VIRTUAL Prior to the Abu Dhabi Forum

   Live dialogue with experts - December 16th at 2 PM GMT / 9 AM EDT This VIRTUAL dialogue is moderated by Mr. Dagfi...

   Erró: Skörp skæri

   Erró: Skörp skæri

   Samklipp hefur verið undirstaða listsköpunar Errós í yfir sextíu ár. Hann hófst snemma handa á því, með Meca-Make-Up myn...

   Tendrun Friðarsúlu

   Tendrun Friðarsúlu

   Viðey - Tendrun Friðarsúlu 9. október kl. 17:45 - 20:45 Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í 17. sinn mánudaginn, 9...

   Halldóra

   Halldóra

   - HALLDORA - Íslensk hönnun / Icelandic Design HALLDORA er íslenskt skó og fylgihluta tísku fyrirtæki í eigu Halldóru...