Yndisleg fjölskylduskemmtun á KEXinu þar sem lesið verður uppúr nýjum barnabókum eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur, Ástu Rún Valgerðardóttir og Láru Garðarsdóttur. Einnig munu jólasveinarnir skemmta og syngja.
KEX hostel - Skúlagata 28 101 Reykjavík
561 6060
Sunnudaginn 17. desember kl. 13:00