Rune Werner Molnes

www.runemolnes.com

Rune Werner Molnes (1978) – ljósmyndari, umhverfisverndarsinni og myndlistamaður sem leggur mikla áherslu á efnivið sem og tilvistarstefnu, verndun landslags, og hrörnun landsbyggðarinnar mun opna sýningu sína í Gallerí Fold 2. október kl. 14.00.
Þetta eru sum af þeim þemum sem varpa ljósi á verkefni hans, „Óreiða”.
Verkefnið „Óreiða” hefst á Íslandi með sýningu Molnes í Gallerí Fold. Popup sýningin verður stendur frá 2.– 17. október. Verkefnið samanstendur af byggingum sem snúa aftur að náttúru, minnisvarðar strandbyggðar í hnignun af völdum breytinga í iðnaði og fólksfjölda sem leggja bóndann í útrýmingarhættu ef svo má að orði komast. Byggingarnar eru einnig minnistákn dauðleikans og nostalgísk tenging við þau fyrri líf sem áttu þar stað. Sum húsanna sem verða til sýnis fundust á Íslandi en meirihlutann má rekja til vesturhluta Noregs og meðfram norðurströndunum.
Sýningin stendur til 17. október.

Rauðarárstígur 12-14 105 Reykjavik

[email protected]

myndlist.is


Sýningin stendur til 17. október 2021


CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland