Rune Werner Molnes

www.runemolnes.com

Rune Werner Molnes (1978) – ljósmyndari, umhverfisverndarsinni og myndlistamaður sem leggur mikla áherslu á efnivið sem og tilvistarstefnu, verndun landslags, og hrörnun landsbyggðarinnar mun opna sýningu sína í Gallerí Fold 2. október kl. 14.00.
Þetta eru sum af þeim þemum sem varpa ljósi á verkefni hans, „Óreiða”.
Verkefnið „Óreiða” hefst á Íslandi með sýningu Molnes í Gallerí Fold. Popup sýningin verður stendur frá 2.– 17. október. Verkefnið samanstendur af byggingum sem snúa aftur að náttúru, minnisvarðar strandbyggðar í hnignun af völdum breytinga í iðnaði og fólksfjölda sem leggja bóndann í útrýmingarhættu ef svo má að orði komast. Byggingarnar eru einnig minnistákn dauðleikans og nostalgísk tenging við þau fyrri líf sem áttu þar stað. Sum húsanna sem verða til sýnis fundust á Íslandi en meirihlutann má rekja til vesturhluta Noregs og meðfram norðurströndunum.
Sýningin stendur til 17. október.

Related Articles

  Gallerí Kúpa

  Gallerí Kúpa

  Gallerí Kúpa er listamannarekið gallerí/rými staðsett að Laugavegi 29b í Reykjavík....

  Andrés og Agnar

  Andrés og Agnar

    Á sjöundu tónleikum tónleikaraðarinnar Síðdegistónar í Hafnarborg, föstudaginn 7. maí nk. kl 18  koma fram þei...
  Hönnunarmars

  15.03 | OPNANIR & FJÖR / OPENINGS & OTHER! 16:00 - 18:00 | Skógarnytjar / "Forest utility“. Skógrækt Reykjavíku...

  Ef lýsa ætti myrkva

  Ef lýsa ætti myrkva

  Síðasti dagur sýningarinnar Ef lýsa ætti myrkva með verkum Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur og Ásmundar Sveinssonar er sunn...


Rauðarárstígur 12-14 105 Reykjavik

[email protected]

myndlist.is


Sýningin stendur til 17. október 2021


CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland