GG Verk

GG Verk

GG verk var stofnað árið 2006 og eru eigendur þess þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu sinni og búa því yfir áratuga reynslu í faginu. Fyrirtækjamenningin ber þess einkenni að vera byggt á fjölskyldugrunni en hugmyndafræði og gildi fyrirtækisins taka fyrst og fremst mið af góðum ytri og innri samskiptum þar sem samvinna, þátttaka og teymisvinna gegna veigamiklu hlutverki.

Hlutverk GG Verk er að byggja vönduð mannvirki sem byggð eru innan tilskilins tímaramma – af framúrskarandi fagmennsku

GG Verk var annar byggingaverktaki á landinu til að hljóta ISO:9001 gæðavottun árið 2015. BSI á Íslandi hafa tekið út gæðakerfið árlega síðan og staðfest vottunina ár hvert

Askalind 3 201 Kópavogur

+354 517 1660

[email protected]

www.ggverk.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      ÍAV

      ÍAV

      ÍAV

      ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð. Verkefni ÍAV...
      Hafnartorg - ÞG verk

      ÞG Verk

      ÞG Verk

      ÞG Verk var stofnað árið 1998 af Þorvaldi H Gissurarsyni sem er enn þann dag í dag forstjóri og eigandi félagsins. Félag...

      EJ – Bygg

      Landeldi og Ræktunarsamband gera 30 borholu verksamning

      Landeldi og Ræktunarsamband gera 30 borholu verksamning

      Landeldi hf. og Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. hafa skrifað undir verksamning um borun á 30 sjóholum í Þorlákshöfn ...