GG Verk

GG Verk

GG verk var stofnað árið 2006 og eru eigendur þess þriðja kynslóð smiða í fjölskyldu sinni og búa því yfir áratuga reynslu í faginu. Fyrirtækjamenningin ber þess einkenni að vera byggt á fjölskyldugrunni en hugmyndafræði og gildi fyrirtækisins taka fyrst og fremst mið af góðum ytri og innri samskiptum þar sem samvinna, þátttaka og teymisvinna gegna veigamiklu hlutverki.

Hlutverk GG Verk er að byggja vönduð mannvirki sem byggð eru innan tilskilins tímaramma – af framúrskarandi fagmennsku

GG Verk var annar byggingaverktaki á landinu til að hljóta ISO:9001 gæðavottun árið 2015. BSI á Íslandi hafa tekið út gæðakerfið árlega síðan og staðfest vottunina ár hvert

Askalind 3 201 Kópavogur

+354 517 1660

[email protected]

www.ggverk.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Þingvangur

   Þingvangur

   Þingvangur

   Þingvangur ehf. sem stofnað var árið 2006 er verktakafyrirtæki þar sem eigandi, stjórnarmenn og lykilstjórnendur hafa ár...

   Þorpið vistfélag

   Þorpið vistfélag

   Fasteignaþróunarfélagið Þorpið vistfélag vinnur með hönnuðum og byggingafyrirtækjum að byggingu vistvænna húsa fyrir fól...

   Stofnhús

   Stofnhús

   Stofnhús er framkvæmdaraðili sem sérhæfir sig í byggingu íbúðarhúsnæðis. Okkar markmið er að vera leiðandi í byggingu íb...

   Eykt

   Eykt

   Eykt ehf. er alhliða verktakafyrirtæki sem hefur skipað sér í fremstu röð slíkra fyrirtækja á Íslandi. Á 35 ára ferli he...