Húseining ehf.

Húseining ehf byggir á Twin Wall, tveggja þátta húseiningakerfi sem hefur verið á byggingamarkaði síðan 2003.

Byggð hafa verið yfir 170 hús á Íslandi, og eru húsin rómuð fyrir styrkleika og góða hönnun.

Lofthæð húsanna er 2,8 metrar sem fallið hefur vel í kaupendur. Áhersla er lögð á skamman byggingatíma en þó þannig að það komi ekki niður á gæðum húsanna.

Til að tryggja faglega gæðastýringu við hönnun húsanna, fengum við til liðs við okkur þá Kristinn Ragnarsson arkitekt og Emil Þór Guðmundsson byggingatæknifræðing.

Vel gekk að samræma þann kostnað sem fólst í innkaupastefnu fyrirtækisins m.t.t. gæða aðfanga, og þess lykilatriðis að halda verði til viðskiptavina sem hagkvæmustu.

Það leystum við með því að sérhanna framleiðsluferla fyrirtækisins með það að markmiði að lágmarka kostnað.

Núverandi eigendur hafa nú sett upp nýja og endurbætta verksmiðju að Hraunholti 1 í Vogum.

Í verksmiðjunni er framúrskarandi aðstaða, þar sem hægt er að framleiða og fullklára allt að 100m2 hús og afgreiða það í heilu lagi á flutningavagn inn í verksmiðjunni, þessi aðstaða lækkar framleiðslukostnað og eykur gæði húsanna.

Hraunholti 1 190 Vogar

770 5144   

[email protected]

huseining.is CATEGORIES


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Suðurverk

   Suðurverk

   Suðurverk

   Suðurverk var stofnað árið 1967 sem sameignarfélag. Fyrstu árin starfaði félagið sem vélaleiga en fór að taka þátt í hin...
   ÍAV

   ÍAV

   ÍAV

   ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir áratugareynslu í mannvirkjagerð. Verkefni ÍAV...

   Kjarnabyggð ehf

   Kjarnabyggð ehf

   Kjarnabyggð ehf er byggingafélag sem sérhæfir sig í: - byggingu atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. -Innflutningi og sölu á ei...

   EJ – Bygg