Bygg- Byggingarfélag Gylfa og Gunnars

Bygg

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) var stofnað árið 1984 af þeim Gylfa Ómari Héðinssyni múrarameistara og Gunnari Þorlákssyni húsasmíðameistara.

Byggingarfélagið hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000 íbúðir fyrir ánægða kaupendur. Glæsilegar íbúðir á almennum markaði, einnig fyrir félag eldri borgara og Húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi.

Félagið hefur einnig byggt tugþúsundir fermetra af atvinnuhúsnæði og hefur sérhæft sig í leigu á skrifstofu og verslunarhúsnæði.

Fyrirtækið hefur fengið fjölda viðurkenninga fyrir fallega hönnuð hús og frágang lóða.

Hjá fyrirtækinu starfa nú um 215 manns og fjöldi undirverktaka. Fyrirtækið starfar á öllum sviðum er snúa að byggingastarfsemi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars er þekkt fyrir traust og örugg vinnubrögð, vandaðan frágang og efndir á umsömdum afhendingartíma.

 

Borgartún 31 105 Mosfellsbær

562 2991

[email protected]

bygg.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      EJ – Bygg

      Kjarnabyggð ehf

      Kjarnabyggð ehf

      Kjarnabyggð ehf er byggingafélag sem sérhæfir sig í: - byggingu atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. -Innflutningi og sölu á ei...
      Jáverk

      Jáverk

      Jáverk

        JÁVERK ehf. er verktakafyrirtæki sem starfar á útboðsmarkaði og í eigin verkum.  Fyrirtækið hefur á að skipa öfl...

      Stálgrindarhús og Quickhús

      Stálgrindarhús og Quickhús

      STÁLGRINDARHÚS OG QUICK-HÚS Stálgrindarhús / THE FASHION GROUP er leiðandi fyrirtæki í hönnun, innflutningi og bygg...