Sólskógar

Sólskógar

Gróðrarstöðin Sólskógar var stofnuð árið 1989.  Stofnendur og eigendur eru hjónin Gísli Guðmundsson og Katrín Ásgrímsdóttir.  Gróðrarstöðin var upphaflega byggð upp í Lönguhlíð á Völlum, Fljótsdalshéraði en var flutt á árunum 1993-1995 og stofnuð sem nýbýli að Kaldá á Völlum.

Straumhvörf urðu í rekstrinum þegar Sólskógar keyptu gróðrarstöðina í Kjarnaskógi á Akureyri, en þar hefur verið rekin gróðrarstöð síðan árið 1947. Sólskógar eiga einnig gróðurhús á Hjallaleyru 1 Reyðarfirði. Þar er rekin plöntusalan Blómahornið sem Anna Ragnheiður Gunnarsdóttir garðyrkjufræðingur sér um rekstur á.

Fyrirtækið er með plöntusölu á sumrin og einnig jólatráasölu í desember.  Fyrirtækið þjónustar fyrst og fremst Norður- og Austurlandi um garðplöntur.  Einnig framleiða Sólskógar skógarplöntur fyrir Norðurlandsskóga, Skjólskóga á Vestfjörðum, Vesturlandsskóga og Héraðs- og Austurlandsskóga.

 

 

Kjarnaskógur 600 Akureyri

+354 462 2400

[email protected]

www.solskogar.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Gróðrarstöðin Heiðarblómi

      Gróðrarstöðin Heiðarblómi

      Gróðrarstöðin Heiðarblómi er staðsett á Stokkseyri. Plönturnar í gróðrarstöðinni eru nær eingöngu ræktaðar á staðnum. Þa...
      garðyrkjustöðin kvistar

      Garðyrkjustöðin Kvistar

      Garðyrkjustöðin Kvistar

      Garðyrkjustöðin Kvistar er í Reykholti, Biskupstungum, Bláskógabyggð.  100 km frá Reykjavík.  Keyrt er upp Grímsnesið ál...

      Torf.is

      Torf.is

      Verkefni Torf.is hafa verið fjölbreytt í gegnum árin. Þau hafa tyrft þúsundir af lóðum við heimahús, sumarbústaði, skóla...
      gróðrarstöðin mörk

      Gróðrarstöðin Mörk

      Gróðrarstöðin Mörk

      Gróðrarstöðin Mörk var stofnuð haustið 1967 og hefur vaxið jafnt og þétt síðastliðin rúm 40 ár, er nú ein helsta uppeldi...