Blómaval

Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk. Í Blómavali eiga áhugamenn um ræktun að fá allt sem hugurinn girnist og faglega þjónustu garðyrkjufræðinga að auki.

Mikil áhersla er lögð á fagmennsku í afskornum blómum og hvers konar blómaskreytingum. Sömuleiðis er Blómaval þekkt fyrir að vera leiðandi verslun með alls konar heimilis- og gjafavörur. 

Heilsutorgið í Blómaval býður upp á mikið og spennandi vöruúrval. Þar finnur þú m.a. lífrænt ræktað grænmeti, ávexti, kornmeti, sælkeravörur, mjólk, jógúrt,sojavörur,osta,kaffi, te, snyrtivörur, vítamín og úrval af heilsuvörum úr lífrænt ræktuðu hráefni. 

Heilsutorg Blómavals er eini smásöluaðilinn á Íslandi sem hefur vottun frá Tún ehf sem fyrirtæki sem tekur við lífrænum hráefnum til sölu.

Blómaval er í Skútuvogi, Grafarholti, Ísafirði, Akureyri, Selfossi, Vestmannaeyjum og Egilsstöðum.

 

 

Aðalskrifstofa Blómavals Holtagarðar 104 Reykajvík

525 3180

blomaval.is


Verslun Skútuvogi, mán-fös 9:00-19:00 lau 10:00-18:00 sun 11:00-18:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Gróðrarstöðin Heiðarblómi

      Gróðrarstöðin Heiðarblómi

      Gróðrarstöðin Heiðarblómi er staðsett á Stokkseyri. Plönturnar í gróðrarstöðinni eru nær eingöngu ræktaðar á staðnum. Þa...
      garðyrkjustöðin kvistar

      Garðyrkjustöðin Kvistar

      Garðyrkjustöðin Kvistar

      Garðyrkjustöðin Kvistar er í Reykholti, Biskupstungum, Bláskógabyggð.  100 km frá Reykjavík.  Keyrt er upp Grímsnesið ál...
      garðyrkjustöðin flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra hét áður Garðyrkjustöð Ingibjargar. Grunninn að garðyrkjustöðinni lögðu foreldrar Ingibjargar, þau...
      Gróðrarstöðin Þöll

      Gróðrarstöðin Þöll

      Gróðrarstöðin Þöll

      Gróðrarstöðin Þöll er rekin sem sjálfstæð eining í eigu Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og hefur eigin stjórn sem starfar...