Gróðrarstöðin Storð

Gróðrarstöðin Storð framleiðir og selur allar gerðir garðplantna, tré, runna, rósir, fjölærar plöntur, sumarblóm og matjurtir.

Stöðin framleiðir um 2-300 tegundir og yrki af trjám, runnum og rósum, um 500 tegundir og yrki af fjölærum plöntum, um 50 tegundir sumarblóma og allar algengustu tegundir matjurta. Sérstök áhersla er lögð á að framleiða heilbrigðar og hraustar plöntur sem standast álag íslenskrar veðráttu. 

Auk hinna hefðbundnu tegunda sem seldar eru, koma inn nýjar og spennandi tegundir á hverju ári. 

Í söluskála stöðvarinnar er boðið upp á fjölbreytt úrval af kerjum og pottum, áburði, mold og vikri og öðru því sem tilheyrir garðræktun.

 

 

Dalvegur 30 201 Kópavogur

564 4383

[email protected]

stord.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Blómaval

      Blómaval

      Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk. Í Blómavali eiga áhugamenn um ræktun að fá allt sem hug...
      garðyrkjustöðin flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra hét áður Garðyrkjustöð Ingibjargar. Grunninn að garðyrkjustöðinni lögðu foreldrar Ingibjargar, þau...
      Sólskógar

      Sólskógar

      Sólskógar

      Gróðrarstöðin Sólskógar var stofnuð árið 1989.  Stofnendur og eigendur eru hjónin Gísli Guðmundsson og Katrín Ásgrímsdót...
      gróðrarstöðin mörk

      Gróðrarstöðin Mörk

      Gróðrarstöðin Mörk

      Gróðrarstöðin Mörk var stofnuð haustið 1967 og hefur vaxið jafnt og þétt síðastliðin rúm 40 ár, er nú ein helsta uppeldi...