Arkiteó arkitektastofa

arkiteó

Arkiteó var stofnað árið 2004 til að koma á fót hönnunarhverfri teiknistofu. Hjá Arkiteó vinna frá 3-7 manns eftir því hvaða verkefni er verið að vinna að hverju sinni.

Arkiteó hefur unnið til margra verðlauna á sínu sviði og leitast við að færa alþjóðlegar hugmyndir og sjónarmið í hönnun til Íslands með samvinnu við fagmenn og listamenn um allan heim. Á sama tíma hefur stofan ávallt sótt innblástur sinn í íslenska menningararfinn, landslagið og fólkið sem hér býr. 

Bolholt 8 105 Reykjavík

696 3699

[email protected]

arkiteo.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      LANDFORM EHF

      LANDFORM EHF

      Landslagsarkitektar Landform hafa víðtæka reynslu af hönnun og skipulagi og fagnaði teiknistofan 25 ára starfsafmæli ári...
      Va arkitektar, sæmundarskóli

      VA arkitektar 

      VA arkitektar 

      Hugsjón VA ARKITEKTA er að fegra umhverfið með vandaðri hönnum. Þeir stefna að því að vera leiðandi fyrirtæki og að veit...
      AVH teiknistofa

      AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

      AVH – arkitektúr, verkfræði, hönnun

      AVH ehf er alhliða teiknistofa sem sér um arkitekta-, burðarþols-, og lagnateikningar og hönnun fyrir allar stærðir ...

      Vogabyggð

      Vogabyggð

      Pálmatré eftir Karin Sander sigurtillagan í Vogabyggð Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander, bar sigur úr ...