Land-ráð

Ráðgjafafyrirtækið Land-ráð sf. var stofnað í árslok 2003 með það að markmiði að vinna að rannsóknum  og áætlanagerð í tengslum við skipulag byggðar og almennar breytingar á íslensku samfélagi, sérstaklega þróun borgarsamfélagsins.

Hjá fyrirtækinu er til staðar víðtæk þekking og reynsla varðandi skipulag byggðar og breytingar á samfélagi og umhverfi hér á landi m.a. ný aðferðafræði við að meta gæði íbúðahverfa með tilstyrk rýnihópa, og reynsla af  rannsóknum á búferlaflutingum og húsnæðis- samgöngu- verslunar- og ferðamálum.

Framkvæmdastjóri er lögiltur skipulagsfræðingur, háskólakennari og með fagmenntun við leiðsögn erlendra farðamanna auk háskólamenntunar í landfræði sem gefur trausta þekkingu á umhverfismálum  og meðferð korta og uppdrátta.

Sjá kynningarbækling.

 

Ásvallagata 75 101 reykjavik

562 1362

[email protected]

www.landradis



CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Teiknistofan Tröð

      Teiknistofan Tröð

      Fegurð- Varanleiki - Notagildi eru grunngildi Teiknistofunnar Traðar, sem starfar í anda sjálfbærrar þróunar. Hvert verk...
      Va arkitektar, sæmundarskóli

      VA arkitektar 

      VA arkitektar 

      Hugsjón VA ARKITEKTA er að fegra umhverfið með vandaðri hönnum. Þeir stefna að því að vera leiðandi fyrirtæki og að veit...
      TGJ

      TGJ Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur

      TGJ Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur

      TGJ Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur hefur verið starfrækt frá árinu 1984. Lengst af var stofan rekin af Guðrúnu Jónsdótt...

      Vogabyggð

      Vogabyggð

      Pálmatré eftir Karin Sander sigurtillagan í Vogabyggð Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander, bar sigur úr ...