Arkitektastofan HJARK

HJARK býður upp á alhliða þjónustu á sviði arkitektúrs og skipulags, hönnunar úti sem og inni.

Huldajonsdóttir er stofnandi og eigandi HJARK, Hulda er löggildur Arkitekt FAÍ síðan 2019.

Hulda lærði arkitektúr í Frakklandi, á Spáni og í Kaupmannahöfn og hefur starfað fyrir arkitektastofur á Íslandi, Frakklandi, London og Kaupmannahöfn.

Hulda var meðal annars starfandi hjá BIG (Bjarke Ingels Group) í Kaupmannahöfn áður en hún stofnaði HJARK á Íslandi 2019.

HJARK er fyrst á íslandi til að bjóða uppá upplýsinga-stýrða hönnun í arkitektúr. Þar sem notast er til dæmis við veður-upplýsingar til að finna bestu mögulegu hönnunina þar sem upplýsingarnar eru teknar inn í hönnun á frum stigi í stað þess að bæta þeim við í lok verks. Þar með er lögð áhersla á sjálfbærum og umhverfislegum þörfum verkefnis.  

HJARK leggur ríka áherslu á nýsköpun í fallegum sem og praktískum lausnum. 

RELATED LOCAL SERVICES