Teiknistofan Tröð

Fegurð- Varanleiki – Notagildi eru grunngildi Teiknistofunnar Traðar, sem starfar í anda sjálfbærrar þróunar. Hvert verkefni er einstakt í sinni röð. Staðhættir og starfsemi gegna lykilhlutverki við úrlausn verkefnisins. Lögð er áhersla á byggingarlistræn og tæknileg sjónarmið, notagildi og hagkvæmni í framkvæmd og rekstri.

Teiknistofan Tröð veitir opinberum aðilum, fyrirtækjum og einstaklingum þjónustu og ráðgjöf um byggingarlist og skipulag.

Stofan hefur hannað fjölbreyttar byggingar í háum gæðaflokki og tekið þátt í arkitektasamkeppnum með góðum árangri. Áhersla er lögð á almennt gæðaeftirlit og stöðugar umbætur á verkferlum og þjónustu skv. kröfum ISO 9001 staðalsins. Teiknistofan Tröð leggur metnað sinn í að gera vandaðar áætlanir um byggingarkostnað og viðhefur virka kostnaðargát á hönnunartíma. Hönnunargögn eru í háum gæðaflokki.

Laugavegur 26 101 Reykjavík

5124200

[email protected]

tst.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Tvíhorf

      Tvíhorf arkitektar

      Tvíhorf arkitektar

      Teymi Tvíhorfs samanstendur af fjölbreyttum hópi arkitekta með marga og ólíka styrkleika, en með eitt og sama markmið; a...
      KRark raðhús

      KRark ehf

      KRark ehf

      KRark ehf. er arkitektastofa sem sérhæfir sig í hönnun bygginga og skipulagi í þéttbýli. Kristinn Ragnarsson stofnaði st...

      M11 Teiknistofa

      M11 Teiknistofa

      M11 - teiknistofa vinnur að verkefnum innan byggingageirans auk skipulags.  Allt frá stofnun árið 2005 hafa verkefnin ve...
      Landark

      Landark

      Landark

      Landark ehf er hönnunar og ráðgjafafyrirtæki á sviði landslags og skipulagsmála. Fyrirtækið hefur starfað frá árinu 1983...