Landslag

Landslag

Landslag er leiðandi ráðgjafarfyrirtæki á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags með umfangsmikla og breiða reynslu á öllum sviðum fagsins.

Landslag leggur metnað sinn í að bjóða upp á vandaðar og frumlegar hönnunarlausnir í verkefnum og gætum ávallt að samspili mannlífs og umhverfis.

Viðfangsefnin spanna allt frá aðalskipulagi stórra sveitarfélaga og snjóflóðavörnum yfir í smærri lóðarhönnunarverkefni.

Landslag veitir alhliða þjónustu á öllum stigum skipulags og landslagsarkitektúrs.

Skólavörðustígur 11 101 Reykjavík

535 5300

[email protected]

landslag.is



CATEGORIES


NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Arkís Arkitektar

      Arkís Arkitektar

      ARKÍS býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi vistvæna hönnun bygginga, skipulag og stefnumörkun um visthæfi byggðar. Starf...

      Arkþing Nordic ehf arkitektar

      Arkþing Nordic ehf arkitektar

      Arkþing - Nordic er rótgróið og metnaðarfullt arkitektafyrirtæki með aðsetur í Reykjavík. Í öllum verkum er megináhersla...

      ASK arkitektar

      ASK arkitektar

      ASK arkitektar er alhliða arkitektastofa sem fæst við hefðbundin verkefni á sviði arkitekta og innanhússarkitekta, s.s. ...

      GP Arkitektar

      GP Arkitektar

      Arkitekatofan hefur verið starfandi síðan 1983. Guðni Pálsson hefur verið í samvinnu við aðra arkitekta á þessu tímabili...