Kanon arkitektar

Kanon arkitektar

Kanon arkitektar ehf hafa starfað frá árinu 1994 við arkitektúr og skipulag. Fyrirtækið veitir opinberum aðilum, fyrirtækjum og einstaklingum arkitekta-, skipulags- og landslagsráðgjöf og þjónustu. Hjá Kanon arkitektum starfa arkitektar og landslagsarkitekt, samstillt sjö manna teymi fagfólks með fjölbreyttan bakgrunn og víðtæka þekkingu og reynslu á sínu sviði.

Verkefnin eru við hönnun nýbygginga, skipulag á öllum stigum, innréttingar og endurbætur eldra húsnæðis, landslagshönnun, húsnæðis- og byggingarráðgjöf, byggða- og húsakönnun ásamt margvíslegum nýsköpunar- og þróunarverkefnum.

Samhliða almennri starfsemi hefur fyrirtækið tekið þátt í mörgum samkeppnum og unnið til fjölda verðlauna.

Laugavegur 26 101 Reykjavík

512 4200

[email protected]

www.kanon.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   erum arkitektar

   Erum Arkitektar

   Erum Arkitektar

   Erum Arkitektar er í eigu arkitektanna Erling G. Pedersen, Helga Bergmann Sigurðssonar og Jóns Þórissonar. Teiknistof...
   att arkitektar

   Att arkitektar

   Att arkitektar

   Með einfaldleika og skarpskyggni að leiðarljósi leitast ATT arkitektar við að endurskoða, endurnýja og endurskapa með gó...

   Yrki arkitektar

   Yrki arkitektar

   HUGMYND AÐ FRAMTÍÐARUPPBYGGINGU MIÐBAKKANS Í REYKJAVÍK Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta að framtíðaruppbyggingu M...
   ark hd

   ARK HD arkitektastofa

   ARK HD arkitektastofa

   Starfsemi fyrirtækisins byggist á þeirri sannfæringu að gæði umhverfis hafi bein áhrif á lífsgæði fólks. Stefna fyrirtæk...