Zeppelin Arkitektar

Zeppelin Arkitektar

Arkitektastofan Zeppelin arkitektar var stofnuð árið 1997. Hún hefur hannað mikinn fjölda bygginga af öllum stærðum og gerðum. Til dæmis Sjálandsskóla í Garðabæ og sumarbústað við Þingvallavatn sem var tilnefndur til íslensku byggingarlistaverðlaunanna. Arkitektastofan hefur tekið þátt í mörgum opinberum samkeppnum unnið til verðlauna.

Frá árinu 2006 hafa Zeppelin arkitektar hannað og teiknað nær allar byggingar í þrívíddarforritum, stofan leggur áherslu á að vinna vel með húsbyggjanda út frá þörfum viðskiptavinarins og staðháttum. 

 

Sífellt verður flóknara að byggja og húsbyggjendur þurfa að kunna skil á fjölmörgum atriðum er varða leyfisveitingar og hvernig val á verktökum fer fram og samskipti við þá. Zeppelin arkitektar aðstoða og leiðbeina viðskiptamönnum okkar í gegnum þennan frumskóg svo þeir átti sig betur á því sem við er að fást.

Sjá Zeppelin á Facebook

Viðtal við Orra hjá Zeppelin

Related Articles

  Urban arkitektar

  Urban arkitektar

  Urban arkitektar er arkitektastofa staðsett í Austurstræti í Reykjavík. Nánari upplýsingar væntanlegar. ...
  Va arkitektar, sæmundarskóli

  VA arkitektar 

  VA arkitektar 

  Hugsjón VA ARKITEKTA er að fegra umhverfið með vandaðri hönnum. Þeir stefna að því að vera leiðandi fyrirtæki og að veit...
  arkídea

  Arkídea arkitektar

  Arkídea arkitektar

  Teiknistofan er rekin af arkitektunum Helga B. Sigurðsyni og Ragnari Ólafssyni sem hafa áralanga reynslu af verksviði ar...

  Yrki arkitektar

  Yrki arkitektar

  HUGMYND AÐ FRAMTÍÐARUPPBYGGINGU MIÐBAKKANS Í REYKJAVÍK Um verkefnið: Tillaga Yrki arkitekta að framtíðaruppbyggingu M...


Skeifan 19 108 Reykjavík

+354 553 3640

[email protected]

www.zeppelin.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES