Zeppelin Arkitektar

Zeppelin Arkitektar

Arkitektastofan Zeppelin arkitektar var stofnuð árið 1997. Hún hefur hannað mikinn fjölda bygginga af öllum stærðum og gerðum. Til dæmis Sjálandsskóla í Garðabæ og sumarbústað við Þingvallavatn sem var tilnefndur til íslensku byggingarlistaverðlaunanna. Arkitektastofan hefur tekið þátt í mörgum opinberum samkeppnum unnið til verðlauna.

Frá árinu 2006 hafa Zeppelin arkitektar hannað og teiknað nær allar byggingar í þrívíddarforritum, stofan leggur áherslu á að vinna vel með húsbyggjanda út frá þörfum viðskiptavinarins og staðháttum. 

 

Sífellt verður flóknara að byggja og húsbyggjendur þurfa að kunna skil á fjölmörgum atriðum er varða leyfisveitingar og hvernig val á verktökum fer fram og samskipti við þá. Zeppelin arkitektar aðstoða og leiðbeina viðskiptamönnum okkar í gegnum þennan frumskóg svo þeir átti sig betur á því sem við er að fást.

Sjá Zeppelin á Facebook

Viðtal við Orra hjá Zeppelin

Related Articles

  Vogabyggð

  Vogabyggð

  Pálmatré eftir Karin Sander sigurtillagan í Vogabyggð Pálmatré, tillaga þýska listamannsins Karin Sander, bar sigur úr ...
  erum arkitektar

  Erum Arkitektar

  Erum Arkitektar

  Erum Arkitektar er í eigu arkitektanna Erling G. Pedersen, Helga Bergmann Sigurðssonar og Jóns Þórissonar. Teiknistof...

  Arkþing Nordic ehf arkitektar

  Arkþing Nordic ehf arkitektar

  Arkþing - Nordic er rótgróið og metnaðarfullt arkitektafyrirtæki með aðsetur í Reykjavík. Í öllum verkum er megináhersla...

  T.ark Teiknistofan

  T.ark Teiknistofan

  Teiknistofan arkitektar. Stefna T.ark er að skapa umhverfi í samræmi við þarfir fólks me tímalausri hönnun og hagkvæmum ...


Skeifan 19 108 Reykjavík

+354 553 3640

[email protected]

www.zeppelin.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland