Ásdís Sigþórsdóttir

Ásdís Sigþórsdóttir myndlistamaður og skólastjóri

Ásdís útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskólans vorið 1980 og hefur síðan mest unnið við list sína á verkstæði sem hún hefur komið sér upp á Hólmavík en þar er hún búsett. Hún hefur tekið þátt í  samsýningum en fyrstu einkasýningu sína hélt Ásdís í Galleríi Langbrók vorið 1982. Ásdís er félagi í íslenskri grafík.   Sjá meira hér


Ásdís Sigþórsdóttir opnar sýningu á sáldþrykkmyndum í Gallery Langbró
„Þetta eru mjög persónulegar myndir“  Sjá meira hér

Fyrsti listamaðurinn sem við kynnum er grafíkerinn Ásdís Sigþórsdóttir, sem vakið hefur verðskuldaða athygli fyrir myndir sínar undanfarið ár. Myndverk það sem hún hefur unnið sérstaklega fyrir Veraldarfélaga.einungis í 60 eintökum, er sáldþrykk. Sjá meira hér

Fleiri greinar um íslendska myndlist klikka hér

Álafossvegi 23 270 Mosfellsbæ

663 5160

[email protected]

myndmos.is/



CATEGORIES



iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Safnahúsið við Hverfisgötu

      Safnahúsið við Hverfisgötu

      Fjársjóður á Hverfisgötunni Eitt af stásslegustu húsum höfuðborgarinnar er Safnahúsið við Hverfisgötu. Húsið var bygg...

      Álafoss shop

      Álafoss shop

      Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivin...

      Þorvaldur Skúlason

      Þorvaldur Skúlason

      Þorvaldur Skúlason (30. apríl 1906 – 30. ágúst 1984) var einn af frumkvöðlum abstraktlistar á Íslandi og undir áhrifum f...

      Kristín Jónsdóttir (listmálari) (1888 – 1959)

      Kristín Jónsdóttir (listmálari) (1888 – 1959)

      Kristín Jónsdóttir (listmálari) Kristín Jónsdóttir (f. 25. janúar 1888 d. 24. ágúst 1959) var íslenskur listmálari. H...