Þjóðbúningadagur í Safnahúsinu

Þjóðbúningadagur verður haldin í Safnahúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 11. mars kl. 14 -16.

 

Almenningur er hvattur til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi, klæðast þeim og koma og sýna sig og sjá aðra. Það er Heimilisiðnaðarfélag Íslands í samvinnu við Þjóðdansafélag Reykjavíkur og Þjóðminjasafn Íslands sem boðar til samkomunar.

Í tilefni af fullveldisafmælinu er boðið upp á dagskrá þar sem Árni Björnsson þjóðháttafræðingur flytur stutt erindi undir yfirskriftinni „Þjóðminnngardagar 1874-1918“ og Þórarinn Már Baldursson kveður frumsamdar rímur. Auk þess stíga félagar í Þjóðdansafélagi Reykjavíkur nokkur spor og draga jafnvel gesti með sér í dansinn!

 

Safnahúsið, Hverfisgata 15 101 Reykjavík

+354 530 2210

[email protected]

www.safnahusid.is


11. mars 2018 kl. 14:00 -16:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Rune Werner Molnes

   Rune Werner Molnes

   Rune Werner Molnes (1978) - ljósmyndari, umhverfisverndarsinni og mynd...

   Louise Wolthers flytur erindi Eftirlit, list og ljósmyndun

   Louise Wolthers flytur erindi Eftirlit, list og ljósmyndun

   Fimmtudaginn 18. janúar kl. 12 flytur Louise Wolthers erindi um rannsóknarverkefni sitt ÁHORF! Eftir...

   Guðjón Samúelsson húsameistari

   Guðjón Samúelsson húsameistari

   Fáir listamenn hafa haft meiri áhrif á mótun íslensks samfélags með áþreifanlegum verkum en húsameistarinn Guðjón Samúel...

   Skýjaborg

   Skýjaborg

   Allt er byrjað og ekki búið* Skýjaborg er sýning á verkum fjögurra samtímalistamanna sem sprettur úr sameiginlegum gr...