Opnun: Samtímalist frá Danmörku

samtímalist frá danmörku

23.02.−21.05.2018
Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku

Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, föstudag 23. febrúar kl. 20.00. Mette Kjuel Nielsen, sendiherra Danmerkur á Íslandi, opnar sýninguna. Listamaðurinn Jesper Just ræðir við sýningarstjóra á opnunarkvöldinu kl. 21.00.

Listamenn:
Jeannette Ehlers
Jesper Just
John Kørner
Tinne Zenner

Sýningarstjóri: Markús Þór Andrésson

 

 

Hafnarhús, Tryggvagata 17 101 Reykjavík

+354 411 6400

[email protected]

listasafnreykjavikur.is


23. kl. 20:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland