Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

Sigurjón Ólafsson Museum

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir safn höggmynda og teikninga listamannsins. Þar er einnig miðstöð rannsókna á list hans og lífi.

Eiginkona hans, Birgitta Spur, stofnaði safnið en það er nú hluti af Listasafni Íslands.

Laugarnestanga 70 105 Reykjavík

+354 553 2906

[email protected]

lso.is



CATEGORIES




NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Villiblómið og Borgarhljóðvist

      Villiblómið og Borgarhljóðvist

      Laugardaginn 29. ágúst opna tvær nýjar sýningar í Hafnarborg. Í aðalsal er það haustsýningin Villiblómið, í sýningarstjó...

      Hallgerður Hallgrímsdóttir

      Hallgerður Hallgrímsdóttir

      Sýningaropnun - Fáeinar vangaveltur um ljósmyndun – III. hluti Laugardagur 22. janúar kl. 12-17 Laugardaginn 22. jan...

      Skúlptúr / skúlptúr

      Skúlptúr / skúlptúr

      18.11.2020 - 28.02.2021   Sýningaröðin SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR opnar í fjórða sinn í Gerðarsafni með einkasýningu...

      William Morris: Alræði fegurðar!

      William Morris: Alræði fegurðar!

      Sunnudag 30. júní kl. 16.00 á Kjarvalsstöðum Ég vil ekki list fyrir fáa fremur en menntun fyrir fáa eða frelsi fyrir fá...