Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir safn höggmynda og teikninga listamannsins. Þar er einnig miðstöð rannsókna á list hans og lífi.
Eiginkona hans, Birgitta Spur, stofnaði safnið en það er nú hluti af Listasafni Íslands.
Laugarnestanga 70 105 Reykjavík
+354 553 2906