Listasafn ASÍ – Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

Listasafn ASÍ
Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

Arnór Hannibalsson forstöðumaður Listasafn ASÍ í viðtali í 1. maí 1962

Enn einu sinni er 1. maí runninn upp með öllum sínum kröfuspjöldum, ræðuhöldum,fólksmergð og hornablæstri. Vinnandi fólk gerir upp reikningana við liðið ár og horfir fram til nýrra tíma með brostnar vonir, nýjar og ófæddar. — En hvað sem líður sviknum loforðum og allri kjarabaráttu, þá hefur alþýðu Íslands hlotnazt ein gjöf án allrar baráttu af hennar hálfu, sem vert er að hafa í heiðri á þessum degi: Gjöf Ragnars Jónssonar, — Listasafn Alþýðusambands íslands.  Viðtal við Arnór Hannibalsson forstöðumann Listasafnsins í Tímanum 1. maí 1962, sjá meira hér

 

GUÐRÚNARTÚNI 1 101 Reykjavík

868 1845

[email protected]

listasafnasi.is



CATEGORIES




iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Margrét Elíasdóttir

      Margrét Elíasdóttir

        Eg fæddist á Blönduósi,en hef aldrei komið þangað síðan. Alveg frá fæðingu hefur verið mikill flækingur á mér," ...

      Þorgrímur Andri Einarsson

      Þorgrímur Andri Einarsson

      Þorgrímur Andri Einarsson er fæddur í Reykjavík og lagði stund á tónlistarnám í London og í Hollandi og útskrifaðist frá...

      Ólafur Túbals 1897 – 1964

      Ólafur Túbals 1897 – 1964

      Ólafur Karl Óskar Túbalsson, Ólafur Túbals (1897 – 1964) var íslenskur myndlistarmaður, frá Múlakoti í Fljótshlíð. Ól...

      Ófeigur Gullsmiður og Listhús

      Ófeigur Gullsmiður og Listhús

      Skjaldamerki fjölskyldunar - Ófeigur Björnsson, hannað af finnanum Jouni Jappinen. Ófeigur Björnsson is a master ...