Gróðrarstöðin Heiðarblómi

Gróðrarstöðin Heiðarblómi er staðsett á Stokkseyri. Plönturnar í gróðrarstöðinni eru nær eingöngu ræktaðar á staðnum. Þannig að auk þess að vera íslenskar, eru plönturnar einnig stokkseyringar að langstærstum hluta. 

Gróðrarstöðin er opin frá mai til oktober.
Í Ágúst, september og oktober er betra að hafa samband áður en komið er, og þá eru afgreiddar plöntur eftir nánara samkomulagi einnig eru auglýstir opnunartímar á síðunni.

Í júní og fram í miðjan júlí er opið 10 – 18 mánudag – laugardags. Frá 15 júlí er opið 10- 16 mánudag til laugardags. 

Í mai er opið virka daga 10 – 17 eða eftir samkomulagi oftast er opið á laugardögum eftir miðjan mai. 
Í júní er opið á sunnudögum 13-16.

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Gróðrarstöðin Storð

      Gróðrarstöðin Storð

      Gróðrarstöðin Storð framleiðir og selur allar gerðir garðplantna, tré, runna, rósir, fjölærar plöntur, sumarblóm og matj...

      Blómaval

      Blómaval

      Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk. Í Blómavali eiga áhugamenn um ræktun að fá allt sem hug...

      Sjafnarblóm

      Sjafnarblóm

       Sjafnarblóm sem er falleg blóma-og gjafavöruverslun í hjarta Selfossbæjar. Hún er staðsett að Austurvegi 21, í gömlu 3j...
      Sólskógar

      Sólskógar

      Sólskógar

      Gróðrarstöðin Sólskógar var stofnuð árið 1989.  Stofnendur og eigendur eru hjónin Gísli Guðmundsson og Katrín Ásgrímsdót...