Gróðrarstöðin Kjarr

Gróðrarstöðin Kjarr

Gróðrarstöðin í Kjarri er í eigu hjónanna Helgu Rögnu Pálsdóttur og Helga Eggertssonar. Gróðrarstöðin byggir á gömlum merg en föðursystir Helgu, Ragna Sigurðardóttir og maður hennar PéturGuðmundsson bjuggu áður í Kjarri en trjá- og skjólbeltarækt hófu þau á svæðinu árið l953.

Frá árinu l981 hafa Helga og Helgi hægt en sígandi  byggt upp garðplöntuframleiðslu  í Kjarri. Framleidd eru garðtré af ýmsum gerðum, skrautrunnar, skógarplöntur, limgerðis- og skjólbeltaplöntur.

Sérstök áhersla er lögð á ræktun hnausplantna af ýmsum gerðum garðtrjáa s.s.  birki, ösp, greni, reyniviðartegundum, elri og fleiru. Hnausplönturnar eru boðnar til sölu í ýmsum stærðum.

Kjarr, Ölfusi 816 Ölfus

+354 482 1718, +354 846 9776

[email protected]

www.kjarr.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Sjafnarblóm

      Sjafnarblóm

       Sjafnarblóm sem er falleg blóma-og gjafavöruverslun í hjarta Selfossbæjar. Hún er staðsett að Austurvegi 21, í gömlu 3j...
      garðyrkjustöðin flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra

      Garðyrkjustöðin Flóra hét áður Garðyrkjustöð Ingibjargar. Grunninn að garðyrkjustöðinni lögðu foreldrar Ingibjargar, þau...

      Blómaval

      Blómaval

      Blómaval er stórmarkaður með allt fyrir blóma- og garðáhugafólk. Í Blómavali eiga áhugamenn um ræktun að fá allt sem hug...

      Torf.is

      Torf.is

      Verkefni Torf.is hafa verið fjölbreytt í gegnum árin. Þau hafa tyrft þúsundir af lóðum við heimahús, sumarbústaði, skóla...