Aldrei nema kona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur

Aldrei nema kona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur
Aldrei nema kona er heimildaskáldsaga sem fylgir þremur ættliðum kvenna í Skagafirði á átjándu og nítjándu öld. Þetta eru fátækar konur og lífsbaráttan er hörð en með þrautseigju og æðruleysi tekst þeim að komast af þrátt fyrir hart árferði og harðneskjulegt samfélag.
Höfundurinn Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir var kennari í nær 40 ár. Í þessari sögu rekur hún æviferil langmæðgna sinna í Skagafirði og byggir þar á heimildum úr kirkjubókum, manntölum, æviskrám, dómabókum og ýmsum heimildum öðrum. Sögutíminn spannar meira en hundrað ár, frá miðri átjándu öld fram yfir miðja hina nítjándu.
Öll nöfn, tímasetningar og meginviðburðir eru sannleikanum samkvæmir og í sögunni er dregin upp mynd af lífsbaráttu þessara kvenna, fordómum samfélagsins, áföllum og gleðistundum.
Aldrei nema kona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur. Harðspjalda 272 bls. ISBN 978-9935-493-78-1. Leiðbeinandi verð 6290 kr.

Related Articles

  Icelandic Manuscripts Jónas Kristjánsson

  Icelandic Manuscripts Jónas Kristjánsson

  Icelandic Manuscripts Jónas Kristjánsson Icelandic Manuscripts – Sagas, History and Art presents the treasury...

  Saga listasafna á Íslandi

  Saga listasafna á Íslandi

  Sigurjón Baldur Hafsteinsson ritstjóri bókarinnar Fletta bókinni hér Bókin Saga listasafna á Íslandi. Í bókinni er...

  HE INVISIBLE MAN -H. G. Wells

  HE INVISIBLE MAN -H. G. Wells

  HE INVISIBLE MAN -H. G. Wells The Invisible Man er stutt vísindaskáldsaga (nóvella) eftir breska rithöfundinn H. G. ...

  Elías Snæland Jónsson

  Elías Snæland Jónsson

  Síðasta dagblaðið á vinstri vængnum Höfundur: Elías Snæland Jónsson   Dagur reis upp úr rústum þessara flokk...


iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland