Trésmiðja Heimis

trésmiðja Heimis

Trésmiðja Heimis sérhæfir sig í smíði vandaðra sumarhúsa sem standast íslenskar aðstæður og eru sniðnar að óskum kröfuharðra notenda.
Fyrsta orlofshúsið var smíðað árið 1988 og höfum við með árunum öðlast dýrmæta reynslu og þekkjum vel þarfir íslenskra orlofshúsanotenda

Fjölbreytt þjónusta

* Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum og útfærslum.

* Trésmiðja Heimis tekur að sér stækkun og breytingar á eldri húsum, auk viðhalds.

* Við smíðum gestahús í mörgum útfærslum.

* Við sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.

* Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi.

Gæði og sveigjanleiki

Einkunnarorð Trésmiðju Heimis eru gæði og sveigjanleiki. Við kappkostum að laga húsin að óskum viðskiptavina og að aðstæðum á hverjum stað. Við vinnum eingöngu með sérvalið hráefni og leggjum áherslu á fyrsta flokks frágang.

Unubakki 3b 815 Þorlákshöfn

+354 483 3693

[email protected]

tresmidjan.is



CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      völundarhús bjálkahús

      Völundarhús

      Völundarhús

      Völundarhús var stofnað 20. júní 2006 af Ástþóri Bjarna Sigurðssyni og Jóhanni Þór Helgasyni. Aðal starfsemi Völundarhú...
      Euromarina

      Euromarina

      Euromarina

      Euromarina hannar og byggir allar gerðir af húsnæði og innviði með fullkomna blöndu af mismunandi tegundum og stíl í Cos...
      trésmiðjan Akur sumarhús

      Trésmiðjan Akur

      Trésmiðjan Akur

      Trésmiðjan Akur ehf var stofnuð 20. nóvember árið 1959. Frá upphafi hefur fyrirtækið verið leiðandi fyrirtæki í bygginga...