Trésmiðja Heimis sérhæfir sig í smíði vandaðra sumarhúsa sem standast íslenskar aðstæður og eru sniðnar að óskum kröfuharðra notenda. Fjölbreytt þjónusta * Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum og útfærslum. * Trésmiðja Heimis tekur að sér stækkun og breytingar á eldri húsum, auk viðhalds. * Við smíðum gestahús í mörgum útfærslum. * Við sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. * Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Gæði og sveigjanleiki Einkunnarorð Trésmiðju Heimis eru gæði og sveigjanleiki. Við kappkostum að laga húsin að óskum viðskiptavina og að aðstæðum á hverjum stað. Við vinnum eingöngu með sérvalið hráefni og leggjum áherslu á fyrsta flokks frágang.
Fyrsta orlofshúsið var smíðað árið 1988 og höfum við með árunum öðlast dýrmæta reynslu og þekkjum vel þarfir íslenskra orlofshúsanotenda