Halldóra

– HALLDORA – Íslensk hönnun / Icelandic Design

HALLDORA er íslenskt skó og fylgihluta tísku fyrirtæki í eigu Halldóru Eydísar, skóhönnuðar útskrifuð með 1. einkunn frá London College of Fashion. Fyrirtækið stofnaði Halldóra árið 2011 og sýndi fyrstu línuna á tískuvikunni í Boston. Vörulínan einkennist af náttúruvænum, einstökum íslenskum skóm, töskum, veskjum og skartgripum, en aðaláherslur Halldóru eru þægindi, gæði og fegurð- en vörurnar eru oft innblásnar af einstakri íslenskri náttúru sem skiptir Halldóru miklu máli, enda er hún fædd og uppalin í náttúruparadísinni Mývatnssveit.

 

HALLDORA opnaði nýlega glæsilegt lítið sýningarrými á GRENSÁSVEGI 26 – (í hornhúsinu við gatnamót Miklubrautar, fyrir ofan Miklubraut) Frí bílastæði við hurð og gott aðgengi. Opnunartími verslunarinnar er miðvikudagar, fimmtudagar og föstudagar frá kl 14:00-18:00..

HALLDORA´s design can be bought at several locations in Reykjavik as well as in Mývatn. 

Related Articles

  Gallery Port

  Gallery Port

  Port er listamannarekið gallery og vinnustofa við Laugaveg 23b, það er opið miðviku- til laugardags frá 12:00-18:00. ...

  Töfrafundur – áratug síðar opnuð

  Töfrafundur – áratug síðar opnuð

  Laugardaginn 20. mars verður sýningin Töfrafundur – áratug síðar opnuð í Hafnarborg eftir spænsk-íslenska myndlistartvíe...

  Álafoss shop

  Álafoss shop

  Í Álafoss er að finna mikið úrval af íslenskum ullarvörum, allt frá hefðbundnum handprjónuðum lopapeysum, hinum geysivin...

  Ásdís Sigþórsdóttir

  Ásdís Sigþórsdóttir

  Ásdís Sigþórsdóttir myndlistamaður og skólastjóri Ásdís útskrifaðist úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskólans ...


Vogafjós 660 Mývatn

+354 866 7960

[email protected]

halldora.com


Open all year round


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland