Halldóra

– HALLDORA – Íslensk hönnun / Icelandic Design

HALLDORA er íslenskt skó og fylgihluta tísku fyrirtæki í eigu Halldóru Eydísar, skóhönnuðar útskrifuð með 1. einkunn frá London College of Fashion. Fyrirtækið stofnaði Halldóra árið 2011 og sýndi fyrstu línuna á tískuvikunni í Boston. Vörulínan einkennist af náttúruvænum, einstökum íslenskum skóm, töskum, veskjum og skartgripum, en aðaláherslur Halldóru eru þægindi, gæði og fegurð- en vörurnar eru oft innblásnar af einstakri íslenskri náttúru sem skiptir Halldóru miklu máli, enda er hún fædd og uppalin í náttúruparadísinni Mývatnssveit.

 

HALLDORA opnaði nýlega glæsilegt lítið sýningarrými á GRENSÁSVEGI 26 – (í hornhúsinu við gatnamót Miklubrautar, fyrir ofan Miklubraut) Frí bílastæði við hurð og gott aðgengi. Opnunartími verslunarinnar er miðvikudagar, fimmtudagar og föstudagar frá kl 14:00-18:00..

HALLDORA´s design can be bought at several locations in Reykjavik as well as in Mývatn. 

RELATED LOCAL SERVICES