THG Arkitektar 

THG Arkitektar var stofnað í október 1994 og er verksvið fyrirtækisins almenn hönnun bygginga, áætlanagerð, eftirlit ásamt verkefna- og byggingastjórnun mannvirkja.
Verkefni hafa verið margvísleg, m.a. hönnun skrifstofu- og verslunarhúsnæðis, hótelbygginga, iðnaðarbygginga, fjölbýlishúsa, stofnana fyrir aldraða, flugstöð, íþróttamannvirkja auk deiliskipulaga, endurbygginga eldra húsnæðis og þátttöku í umhverfismati. Allt frá stofnun fyrirtækisins hefur það verið metnaðarmál að uppfylla óskir viðskiptavina á faglegan og hagkvæman hátt.

Faxafen 9 108 Reykjavík

545 1600

[email protected]

www.thg.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Arkís Arkitektar

   Arkís Arkitektar

   ARKÍS býður upp á alhliða ráðgjöf varðandi vistvæna hönnun bygginga, skipulag og stefnumörkun um visthæfi byggðar. Starf...
   att arkitektar

   Att arkitektar

   Att arkitektar

   Með einfaldleika og skarpskyggni að leiðarljósi leitast ATT arkitektar við að endurskoða, endurnýja og endurskapa með gó...
   Stáss arkitektar

   Stáss arkitektar

   Stáss arkitektar

   Teiknistofan Stáss arkitektar er rekin af Árnýju Þórarinsdóttur og Helgu Guðrúnu Vilmundardóttur. Teiknistofan var stofn...
   kollgáta

   Kollgáta Arkitektastofa

   Kollgáta Arkitektastofa

   Arkitektastofan Kollgáta var stofnuð í lok árs 2003 af Loga Má Einarssyni arkitekt. Stofan hefur aðsetur á Akureyri.  K...