THG Arkitektar 

THG Arkitektar var stofnað í október 1994 og er verksvið fyrirtækisins almenn hönnun bygginga, áætlanagerð, eftirlit ásamt verkefna- og byggingastjórnun mannvirkja.
Verkefni hafa verið margvísleg, m.a. hönnun skrifstofu- og verslunarhúsnæðis, hótelbygginga, iðnaðarbygginga, fjölbýlishúsa, stofnana fyrir aldraða, flugstöð, íþróttamannvirkja auk deiliskipulaga, endurbygginga eldra húsnæðis og þátttöku í umhverfismati. Allt frá stofnun fyrirtækisins hefur það verið metnaðarmál að uppfylla óskir viðskiptavina á faglegan og hagkvæman hátt.

Faxafen 9 108 Reykjavík

545 1600

[email protected]

www.thg.isCATEGORIES

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Zeppelin Arkitektar

   Zeppelin Arkitektar

   Zeppelin Arkitektar

   Arkitektastofan Zeppelin arkitektar var stofnuð árið 1997. Hún hefur hannað mikinn fjölda bygginga af öllum stærðum ...
   KRark raðhús

   KRark ehf

   KRark ehf

   KRark ehf. er arkitektastofa sem sérhæfir sig í hönnun bygginga og skipulagi í þéttbýli. Kristinn Ragnarsson stofnaði st...

   ASK arkitektar

   ASK arkitektar

   ASK arkitektar er alhliða arkitektastofa sem fæst við hefðbundin verkefni á sviði arkitekta og innanhússarkitekta, s.s. ...
   Landmótun

   Landmótun

   Landmótun

   Landmótun er teiknistofa landslagsarkitekta sem var stofnuð 1994. Stofan veitir alhliða ráðgjöf á skipulags- og hönnunar...