Byggðasafn Vestfjarða

Byggðasafn Vestfjarða er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði í elstu húsaþyrpingu landsins sem er frá seinni hluta átjándu aldar. Fyrstu hugmyndir um sjóminja- og byggðasafn fyrir Vestfirði setti Bárður G. Tómasson, skipaverkfræðingur, fram í blaðagrein sem hann ritaði í blaðið Vesturland í desember 1939. Þann 23. júlí 1941 var Byggða- og sjóminjasafn Ísfirðinga stofnað

 Byggðasafn Vestfjarða stendur fyrir og kemur að sýningum á hverju ári. Safnið hefur í áranna rás verið í samstarfi við ýmsa aðila, einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki með uppsetningu og ráðgjöf. Árlega eru ýmsar tækifærissýningar oft í samvinnu við önnur söfn og sýningar á safnsvæðinu. Safnið er óþrjótandi brunnur gripa þegar kemur að sýningum og fræðslu um liðinn tíma og er fátt betra til skýringa en hluturinn sjálfur.

Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri er hluti af Byggðasafninu.

Neðstikaupstaður 400 Ísafjörður

+354 456 3291

[email protected]

www.nedsti.is


15. maí- 30. sept. 09:00-17:00


CATEGORIES

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

      Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna

      Á Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna er áhersla lögð á líf og störf fólks og síðari hluta 19. aldar og byrjun þeirr...

      Listasafn ASÍ – Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

      Listasafn ASÍ – Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu

      Listasafn ASÍ Fyrsta alþýðulistasafn Evrópu Arnór Hannibalsson forstöðumaður Listasafn ASÍ í viðtali í 1. maí 1962 En...

      The Culture House

      The Culture House

      The house was built in 1925 as community hospital. In 2003 it was thoroughly renovated and opened as Culture House for t...

      Hafnarborg, Institute of Culture and Fine Art

      Hafnarborg, Institute of Culture and Fine Art

      Hafnarborg – The Hafnarfjörður Centre of Culture and Fine Art was established in 1983. The museum has two exhibition gal...