Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

Laugardagurinn 5. september er síðasti opnunardagur sýningarinnar „Kortakallinn Smári“ í Safnahúsinu. Af því tilefni ætlar Ómar Smári Kristinsson, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019, að efna til listamannaspjalls sama dag kl. 14.

Hvetjum við alla sem eru ekki þegar búnir að gera sér ferð í Safnahúsið til að skoða sýninguna að mæta á listamannaspjallið og skoða sýninguna sem sýnir á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt kortavinnu Smára á norðanverðum Vestfjörðum.

Minnum á að húsið er opið kl. 13-16 á laugardögum.

Related Articles

  Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 2018

  Vetrarfrísdagskrá Borgarsögusafns 2018

  Dagana 15.-18. febrúar verður boðið upp á fjölbreytta fjölskyldudagskrá í Árbæjarsafni, Landnámssýningunni og Ljósmyndas...
  Mynd: Gabríela Friðriksdóttir, Lyklapétur, 2018. Akrýlmálning og blek á striga. 50x70 cm Ljósmynd: Gabríela Friðriksdóttir / Pierre-Alain Giraud

  Gabríela Friðriksdóttir

  Gabríela Friðriksdóttir

  Opnun einkasýningar Gabríelu Friðriksdóttur "Gabríela Friðriksdóttir hefur í hartnær tvo áratugi unnið með fjölbreytta ...

  Bakgarðar

  Bakgarðar

  Bakgarðar 27.3.2021-29.8.2021 Bakgarðar, skúrar, þvottasnúrur og einstaka köttur. Ljósmyndarinn Kristján Magnússon s...

  Kakalaskáli

  Kakalaskáli

  Sturlungaöldin einkenndist af miklum átökum milli helstu höfðingjaætta Íslands um eignir og völd en endalok tímabilsin...


400 Ísafjörður


5. september 2020


CATEGORIESiframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland