Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

Laugardagurinn 5. september er síðasti opnunardagur sýningarinnar „Kortakallinn Smári“ í Safnahúsinu. Af því tilefni ætlar Ómar Smári Kristinsson, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019, að efna til listamannaspjalls sama dag kl. 14.

Hvetjum við alla sem eru ekki þegar búnir að gera sér ferð í Safnahúsið til að skoða sýninguna að mæta á listamannaspjallið og skoða sýninguna sem sýnir á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt kortavinnu Smára á norðanverðum Vestfjörðum.

Minnum á að húsið er opið kl. 13-16 á laugardögum.

400 Ísafjörður


5. september 2020


CATEGORIES



iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021

      Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021

      Handverkskaffi | Salka Sól Miðvikudagur 5. maí 2021 Salka Sól sló í gegn um jólin með sinni fyrstu prjónabók sem hún ...

      Tríó Reykjavíkur

      Tríó Reykjavíkur

      Föstudaginn 13. apríl kl. 12.15 Á tónleikunum Tríós Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum verður flutt hin sívinsæla Vorsónata...
      húllahringjasmiðja

      Húllahringja og skjaldasmiðja í Árbæjarsafni

      Húllahringja og skjaldasmiðja í Árbæjarsafni

      Sumardaginn fyrsta verður boðið upp á húllahringja og skjaldasmiðju í Árbæjarsafni. Húllahringjasmiðjan verður í safnhú...

      GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS

      GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS

      Mynd: Hulda Vilhjálmsdóttir, Kona í fullri reisn, 2001.   GJÖFIN FRÁ AMY ENGILBERTS Sýning á verkum samtím...