Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

Laugardagurinn 5. september er síðasti opnunardagur sýningarinnar „Kortakallinn Smári“ í Safnahúsinu. Af því tilefni ætlar Ómar Smári Kristinsson, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019, að efna til listamannaspjalls sama dag kl. 14.

Hvetjum við alla sem eru ekki þegar búnir að gera sér ferð í Safnahúsið til að skoða sýninguna að mæta á listamannaspjallið og skoða sýninguna sem sýnir á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt kortavinnu Smára á norðanverðum Vestfjörðum.

Minnum á að húsið er opið kl. 13-16 á laugardögum.

Related Articles

  húllahringjasmiðja

  Húllahringja og skjaldasmiðja í Árbæjarsafni

  Húllahringja og skjaldasmiðja í Árbæjarsafni

  Sumardaginn fyrsta verður boðið upp á húllahringja og skjaldasmiðju í Árbæjarsafni. Húllahringjasmiðjan verður í safnhú...

  Bertel Thorvaldsen

  Bertel Thorvaldsen

  Bertel Thorvaldsen (19. nóvember 1770 – 24. mars 1844) var dansk-íslenskur myndhöggvari. Málverk af Bertil Th...

  Ravens and other wise creatures

  Ravens and other wise creatures

  There is a vernissage at KIMIK's annual exhibition on 1 April at 15 at Nuuk Art Museum. KIMIK's exhibitions are chara...

  Helgi Gretar listmálari með sýningu

  Helgi Gretar listmálari með sýningu

  Listamaðurinn lengi þar við undi  Hann sigldi ungur til Danaveldis til að læra skiltamálun en sérhæfði sig seinna í mar...


400 Ísafjörður


5. september 2020


CATEGORIES



iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland