Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

Kortakallinn Smári: Listamannaspjall og sýningarlok

Laugardagurinn 5. september er síðasti opnunardagur sýningarinnar „Kortakallinn Smári“ í Safnahúsinu. Af því tilefni ætlar Ómar Smári Kristinsson, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar 2019, að efna til listamannaspjalls sama dag kl. 14.

Hvetjum við alla sem eru ekki þegar búnir að gera sér ferð í Safnahúsið til að skoða sýninguna að mæta á listamannaspjallið og skoða sýninguna sem sýnir á fjölbreyttan og skemmtilegan hátt kortavinnu Smára á norðanverðum Vestfjörðum.

Minnum á að húsið er opið kl. 13-16 á laugardögum.

400 Ísafjörður


5. september 2020


CATEGORIES



iframe code

NEARBY SERVICES

  • Best of Iceland

    Best of Iceland
  • Related Articles

      Hörður Haraldsson 1929 – 2010

      Hörður Haraldsson 1929 – 2010

      Hörður Haraldsson, kennari og listmálari. Fæddur í Vestmannaeyjum 1929 Hörður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í...

      HRINGRÁSARJÓL  Circular Christmas

      HRINGRÁSARJÓL  Circular Christmas

      HRINGRÁSARJÓL  Circular Christmas 27. Nóvember - Salur / Auditorium kl. 13.00 – 15.00   Notað verður nýtt ...

      Rax Hetjur norðursins

      Rax Hetjur norðursins

      Staður viðburðar Hafnarhús Fjölskyldudagskrá og vinnustofa í tengslum við sýninguna Ragnar Axelsson: Þ...

      Einar G. Baldvinsson 1919-2004

      Einar G. Baldvinsson 1919-2004

      Einar G. Baldvinsson lærði myndlist í Handíða- og myndlistaskólanum árin 1942-45 og í Kunstakademiet í Kaupmannahöfn...