Kortakallinn Smári

Kortakallinn Smári

Ómar Smári Kristinsson, bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar, verður með sýnishorn af vestfirskum kortum í sal Listasafns Ísafjarðar.

Áhersla verður á kortavinnu Smára á norðanverðum Vestfjörðum og verða sýnishorn úr ferli nokkurra verka, frá fyrstu skissum til prentaðrar afurðar. Auk þess verður yfirlitskort af kortum og skiltum Smára um landið og að auki verða sýndar nokkrar korta-hreyfimyndir á skjá.

Sýningin opnar laugardaginn 7. mars kl. 14 og eru allir velkomnir.

Eftir það verður sýningin opin á opnunartíma Safnahússins, þ.e. kl. 12-18 virka daga og 13-16 laugardaga. Stendur hún t.o.m. 2. maí 2020.

iframe code

NEARBY SERVICES

 • Best of Iceland

  Best of Iceland
 • Related Articles

   Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann

   Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann

     Laugardaginn 22. apríl opnar Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann sýninguna Draumalandið í Gallerí Fold við Rauða...

   LEIÐIR – JORIS RADEMAKER

   LEIÐIR – JORIS RADEMAKER

   LEIÐIR - JORIS RADEMAKER Sýningin opnar 6.mars kl. 14.00 Lifandi tónlist við opnun. Myndlistarmaðurinn Joris Ra...

   Jón Þorleifsson 1891 – 1961

   Jón Þorleifsson 1891 – 1961

   Jón Þorleifsson fæddist 26. desember árið 1891 í Hólum, Höfn í Hornafirði. Hann bjó þar þangað til árið 1912 en hóf ...

   Skúlptúr / skúlptúr

   Skúlptúr / skúlptúr

   18.11.2020 - 28.02.2021   Sýningaröðin SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR opnar í fjórða sinn í Gerðarsafni með einkasýningu...